fbpx
Laugardagur 10.apríl 2021
Matur

Sósa fyrir jólin – Reddingin sem bjargar jólunum

DV Matur
Fimmtudaginn 24. desember 2020 09:30

Þetta þarf ekki að vera flókið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Berglind Hreiðarsdóttir matarbloggari á gotteri.is er ekki hrædd við að stytta sér leið, hvað þá þegar útkoman er dásamlega góð. Hér fyrir neðan finnurðu reddinguna sem gæti bjargað jólunum þínum.

Innihald:

2 skalottlaukar
2 msk. smjör
1 pk. Toro Brun Saus
1 pk. Toro Saus til Steg
500 ml rjómi
350 ml vatn
1 msk. fljótandi svínakraftur 1 tsk. rifsberjasulta

Saxið laukinn smátt og steikið upp úr smjöri við miðlungshita þar til laukurinn mýkist.

Hellið vatni og rjóma út í pottinn og pískið duftið úr báðum sósupökk- unum saman við.

Hitið að suðu og hrærið reglulega í allan tímann.

Bætið krafti og sultu saman við og leyfið sósunni að malla þar til annað er tilbúið og hrærið reglu- lega í á meðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
Fyrir 2 vikum

Máltíð í krukku – Einfaldar, gómsætar og hollar uppskriftir

Máltíð í krukku – Einfaldar, gómsætar og hollar uppskriftir
Matur
Fyrir 2 vikum

Þetta borðar Kristín Björgvins á venjulegum degi

Þetta borðar Kristín Björgvins á venjulegum degi
Matur
Fyrir 3 vikum

Besta leiðin til að geyma ferskt krydd

Besta leiðin til að geyma ferskt krydd
Matur
06.03.2021

Þetta borðar Guðbjörg Finns á venjulegum degi – „Mataræðið má ekki vera of flókið“

Þetta borðar Guðbjörg Finns á venjulegum degi – „Mataræðið má ekki vera of flókið“
Matur
27.02.2021

Sniðugar skreytingar fyrir fermingarveislur

Sniðugar skreytingar fyrir fermingarveislur
Matur
21.02.2021

Ketó pítsa að hætti Ásdísar Ránar

Ketó pítsa að hætti Ásdísar Ránar
Matur
07.02.2021

Óvænt vegan vörur sem þú átt örugglega þegar í eldhússkápnum

Óvænt vegan vörur sem þú átt örugglega þegar í eldhússkápnum
Matur
07.02.2021

Þrautreynd baunamasala uppskrift með naanbrauði

Þrautreynd baunamasala uppskrift með naanbrauði