fbpx
Föstudagur 10.apríl 2020
Matur

Matartipsarar hafa talað – Þetta er besti hamborgarinn

DV Matur
Miðvikudaginn 8. janúar 2020 11:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Facebook-hópnum Matartips er allt sem tengist mat rætt í þaular. Vinsælt umræðuefni er hvar er hægt að fá góðan mat. Í gær setti ósáttur viðskiptavinur American Style inn færslu og spurði netverja hvar hann gæti fengið góðan hamborgara. Í kjölfarið stofnaði Pétur nokkur skoðanakönnun á síðunni þar sem matartipsarar gátu kosið um hvaða staður býður upp á besta hamborgarann.

Hamborgarabúllan vann kosninguna með yfirburðum með 214 atkvæðum.

Í öðru sæti var það Brauðkaup með 110 atkvæði.

Í þriðja sæti er Tasty með 75 atkvæði og Block Burger fylgja þar fast eftir á með 64 atkvæði.

Le Kock er í fimmta sæti með 51 atkvæði.

Barion fékk 28 atkvæði, Roadhouse 26 atkvæði og Golfklúbburinn Holtagörðum fékk 21 atkvæði.

Hvað segja lesendur? Hvar er besti hamborgarinn á Íslandi?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 vikum

Stafræn súkkulaðiveisla – Sala á súkkulaði hefur hrunið vegna kórónuveirunnar

Stafræn súkkulaðiveisla – Sala á súkkulaði hefur hrunið vegna kórónuveirunnar
Matur
Fyrir 2 vikum

Svona býrðu til kaffirjómann sem er að gera allt vitlaust á samfélagsmiðlum – Aðeins þrjú hráefni

Svona býrðu til kaffirjómann sem er að gera allt vitlaust á samfélagsmiðlum – Aðeins þrjú hráefni
Matur
Fyrir 3 vikum

Hetjan í búrinu – Þetta verður þú að eiga í sóttkví

Hetjan í búrinu – Þetta verður þú að eiga í sóttkví
Matur
Fyrir 4 vikum

Kanilsnúða eplabaka sem kætir bragðlaukana

Kanilsnúða eplabaka sem kætir bragðlaukana