fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Matur

Matartipsarar hafa talað – Þetta er besti hamborgarinn

DV Matur
Miðvikudaginn 8. janúar 2020 11:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Facebook-hópnum Matartips er allt sem tengist mat rætt í þaular. Vinsælt umræðuefni er hvar er hægt að fá góðan mat. Í gær setti ósáttur viðskiptavinur American Style inn færslu og spurði netverja hvar hann gæti fengið góðan hamborgara. Í kjölfarið stofnaði Pétur nokkur skoðanakönnun á síðunni þar sem matartipsarar gátu kosið um hvaða staður býður upp á besta hamborgarann.

Hamborgarabúllan vann kosninguna með yfirburðum með 214 atkvæðum.

Í öðru sæti var það Brauðkaup með 110 atkvæði.

Í þriðja sæti er Tasty með 75 atkvæði og Block Burger fylgja þar fast eftir á með 64 atkvæði.

Le Kock er í fimmta sæti með 51 atkvæði.

Barion fékk 28 atkvæði, Roadhouse 26 atkvæði og Golfklúbburinn Holtagörðum fékk 21 atkvæði.

Hvað segja lesendur? Hvar er besti hamborgarinn á Íslandi?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa