fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Matur

Myndband af snilldar eggja ráði frægt af röngum ástæðum – Sérðu af hverju?

DV Matur
Þriðjudaginn 7. janúar 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband af stórsniðugu ráði til að losna auðveldlega við eggjaskurnina af soðnu eggi hefur farið eins og eldur í sinu um netheima. En það er ekki vegna þess hversu sniðugt ráðið er, sem það er.

Í myndbandinu má sjá mann taka harðsoðið egg, setja það í lítið glas með vatni, hrista það til og svo taka skurnina af í einni hreyfingu.

Þó ráðið sé gott þá voru netverjar alveg æfir yfir einum hlut í myndbandinu. Sérð þú hvað það er?

Það sem vakti reiði meðal netverja var að maðurinn slökkti ekki á krananum. Það er vatnsskortur víða um heim, meðal annars Ástralíu þar sem miklir eldar geisa um landið.

Hundruð netverja benda á sóun mannsins á dýrmætu vatni og biðja hann, eða einhvern annan, um endurgera trixið án þess að sóa vatni.

Það voru ekki öll ummæli við myndbandið neikvæð, en fjölmargir skrifuðu við færsluna að þeir höfðu prófað trixið og það virkaði í alvörunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa