Miðvikudagur 19.febrúar 2020
Matur

Nýr borgari KFC fer fyrir brjóstið á kjötætum – „Af hverju eru kjötætur svona hræddar?“

DV Matur
Föstudaginn 31. janúar 2020 10:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grínistinn Vilhelm Neto vekur athygli á viðbrögðum kjötætna við nýrri viðbót á matseðil KFC. Um er að ræða „EKKI kjúklingaborgarann“ sem er fyrir grænmetisætur og grænkera.

Sjá einnig: KFC á Íslandi fer ótroðnar slóðir

Borgarinn verður aðeins í boði í dag og aðeins á KFC í Sundagörðum, í mjög takmörkuðu magni.

Það virðist hafa farið mjög fyrir brjóstið á mörgum sem hafa tjáð vonbrigði sín á Facebook-síðu KFC á Íslandi.

Twitter-reikningurinn blekGLYTTUkall tók saman nokkur ummæli sem fólk hefur látið falla um borgarann.

„Af hverju eru kjötætur svona hræddar við að kjötstaðir bæti við vegan valkosti?“ Skrifar blekGLYTTUkall á Twitter. Þú getur lesið ummælin með því að smella á myndirnar hér að neðan.

Vilhelm Neto svaraði þeirri spurningu á Twitter: „Því þau eru lítil snjókorn.“

Hvað segja lesendur? Eru kjötætur snjókorn?

Þú getur lesið fleiri ummæli við Facebook-færslu KFC á Íslandi hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 3 vikum

Þetta gerist í líkamanum ef þú borðar hvítlauk á hverjum degi

Þetta gerist í líkamanum ef þú borðar hvítlauk á hverjum degi
Matur
Fyrir 3 vikum

Ljóstrar upp risastóru leyndarmáli – Svona á að hella upp á kaffi

Ljóstrar upp risastóru leyndarmáli – Svona á að hella upp á kaffi
Matur
Fyrir 4 vikum

Heimskulegasta áskorunin á samfélagsmiðlum fyrr og síðar: „Þetta er fáránlegt!“

Heimskulegasta áskorunin á samfélagsmiðlum fyrr og síðar: „Þetta er fáránlegt!“
Matur
Fyrir 4 vikum

Þessi græni sem Sunneva Einars getur ekki hætt að drekka

Þessi græni sem Sunneva Einars getur ekki hætt að drekka