fbpx
Miðvikudagur 12.ágúst 2020
Matur

Greindist með flogaveiki og léttist um 35 kíló á ketó: „Ég fékk aftur þann hluta af mér sem ég týndi“

DV Matur
Fimmtudaginn 23. janúar 2020 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea Cerna er 25 ára gömul kona frá Salt Lake City í Utah í Bandaríkjunum. Hún skrifar einlægan pistil á vef Women’s Health þar sem hún fer yfir ástæður þess að hún byrjaði að borða eftir ketó-mataræðinu, en með því að fylgja mataræðinu hefur hún misst 35 kíló og vinnur í dag sem næringarráðgjafi.

„Ég byrjaði á snjóbretti þegar ég var fjögurra ára. Ég gat skorað á sjálfa mig á fjallinu og verið eins hugmyndarík og ég vildi; það voru engar reglur. Um leið og ég kom niður af fjallinu tók raunveruleikinn við,“ skrifar Chelesa í pistlinum. „Ég átti í basli með þyngdina og sjálfsímyndina þegar ég var ung. Mér fannst eins og líkami minn væri vandamál í augum annarra. Það var það eina sem mér fannst ég ekki hafa stjórn á. Ég notaði mat til að komast af. Það skipti ekki máli hve góð íþróttakona ég var. Þegar öllu var á botninn hvolft var ég föst í þeirri trú að ég yrði alltaf skilgreind eftir þyngdinni.“

View this post on Instagram

Life is your ultimate event. So many people lose weight for their wedding rather than losing weight for a healthy lifestyle with their partner. You and I know what happens a few months after the wedding. But why? When your goals are not alighted with your values, you cannot sustainably reach them. But what if instead of ‘shredding for the wedding’, you do it for the ultimate event: life. Do it for you and this beautiful life you’re creating. If you do it for the way you look in the wedding pictures or how you want your guests to perceive you, you’re going to lose in the long run. Live the life that aligns with your values and you will find peace in all aspects of your life.

A post shared by CHELS | Food Mindset Coach (@chelsemilywellness) on

Borðaði og svaf

Rétt fyrir sextán ára afmælisdag Chelsea var hún greind með flogaveiki. Hún fór í kjölfarið á lyf svo hún fengi ekki flog, en lyfin breyttu henni mikið.

„Á nokkrum vikum þyngdist ég um átján kíló. Ef ég var ekki borðandi var ég sofandi – og ef ég var ekki sofandi þá var ég borðandi. Mér fannst ég föst í grimmum vítahring þar sem ég var ekki lengur íþróttakonan sem ég hafði þjálfað mig upp í að vera allt mitt líf. Ég var orðin manneskjan sem ég vildi ekki vera. Ég leyfði mér að vera fórnarlamb sjúkdómsins svo árum skipti. Þangað til að ég fékk nóg einn daginn.“

Chelsea ákvað að leita sér hjálpar um hvernig hún gæti skilið og hlustað á líkama sinn betur. Hún byrjaði að æfa með einkaþjálfara þegar hún var sautján ára og breytti matarvenjum sínum.

View this post on Instagram

HOW TO LOSE FAT WITHOUT GOING INSANE⁣ 🔥🔥🔥 ⁣ ⁣ ⁣ ⁣ Fat loss is science, but doing it in a sustainable way is an art. When designing fat loss within Sound State Society, there are 3 main questions that need to be answered:⁣ ⁣ ☝🏽What are you currently eating and how are you moving? This allows me to figure out the best way for each client to achieve a caloric deficit (without obsessing over food of course). You have to be in a caloric deficit in order to achieve significant fat loss … it’s science. This means that you need to be consuming fewer calories than what you’re burning through movement, exercise and basically just breathing. You can achieve that by either eating less or moving more. So we have to decide which one to start with. ⁣ ⁣ ✌🏽What are your lifestyle non-negotiables? This is SUPER important when it comes to making sustainable changes. If you travel a lot for work, then having a flexible schedule and workouts is key. If you live for Sunday brunch with your girls, we’ll figure out how to fit it into your plan while healing your relationship with food.⁣ ⁣ 🤟🏽What nutrition and workout strategy will satisfy questions 1 & 2? For example, do you need to focus on intuitive eating with some strategic guidelines? Or do you need to track track carbs/protein/fats for medical reasons? Do you need a full on 5-day gym program? At home workouts? A mix of both?⁣ ⁣ I know how overwhelming it can be to try to figure all this stuff out on your own! You definitely CAN if you’re willing to research your booty off and spend a big chunck of time going through trial and error—  that’s what I did at the beginning of my journey 😓⁣ ⁣ However, if you want to speed up the process and skip over all of the frustration, I’m your girl. I teach ALL of the science + art stuff in Sound State Society then work with you to create your perfect plan. Lucky you because enrollment is OPEN for just TWO more days! Click the link in my bio to apply 🤸🏻‍♀️

A post shared by CHELS | Food Mindset Coach (@chelsemilywellness) on

„Eftir nokkra mánuði gerði ég mér grein fyrir að ég var að borða eftir mataræði sem var of hamlandi fyrir líkama minn og ég ákvað að reyna að nærast í núvitund í staðinn,“ skrifar hún. Að nærast í nútvitund felst meðal annars í því að hlusta á líkamann og finna merki þess þegar hann vantar næringu. Þessi breyting var svo sannarlega til góðs í tilfelli Chelsea.

„Það bjargaði lífi mínu að henda megrunarmenningunni í ruslið. Ég borðaði ekki eftir hamlandi mataræði og var örugg með það sem ég valdi mér að borða. Ég byrjaði líka að lesa innihaldslýsingar gaumgæfilega til að bera kennsl á mynstur á milli matar og einkenna og skilja betur hvernig ákveðin innihaldsefni létu mér líða.“

Laus við lyf

Chelsea fann sig ekki fullkomlega í þessum nýja lífsstíl þar sem hún var enn frekar orkulítið. Því ákvað hún að byrja að borða eftir ketó mataræðinu í júlí í fyrra. Enn fremur langaði hana að prófa mataræðið því upprunalega var það hannað til að hjálpa flogaveikum að lina einkenni sjúkdómsins.

„Innan nokkurra vikna losnaði ég við lyfin og var full af orku. Ég vissi loksins, 25 ára gömul, hvernig það var að leggja mig ekki á hverjum einasta degi. Ég fékk aftur þann hluta af mér sem ég týndi þegar ég var fimmtán ára. Að nota mat sem lyf hefur gefið mér nýtt líf og skilning á líkama mínum og hvers hann þarfnast. Mér finnst ég vera besta útgáfan af sjálfri mér,“ segir Chelsea en á fyrstu mánuðum léttist hún um rúm 22 kíló. Þá gekk hún á ketó-vegginn í þyngd. Chelsea var farin að einbeita sér of mikið að útlitinu en um leið og hún fókuseraði á hvernig matur lét henni líða hélt hún áfram að léttast, nánar tiltekið um rúm þrettán kíló næstu mánuði á eftir. Chelsea fer líka reglulega í ræktina og finnst gaman að hreyfa sig.

„Ég hef lært að heilsan snýst um meira en bara vigtina,“ skrifar hún. „Ég þurfti að breyta sögunni minni og ekki horfa á mat sem óvin. Ég þurfti að treysta að matur gæti verið lyfið mitt og það hefur breytt öllu lífinu mínu.“

View this post on Instagram

STEPS TO ELIMINATING DISORDERLY EATING & MAKE PEACE WITH FOOD⁣⁣ ⁣⁣ ⁣ ⁣ Do you ever find yourself:⁣⁣ 👉🏼bingeing, skipping meals⁣⁣ 👉🏼semi-conscious snacking (did I just finish the whole bag by myself?⁣⁣ 👉🏼attitudes toward eating swing from “food-as-friend” to guilt to “who cares” to desperation⁣⁣ 👉🏼substituting fake diet foods for real ones in hopes to get the results advertized⁣⁣ 👉🏼negative feelings about your body size or shape that perpetually drive you toward or away from eating⁣⁣ 👉🏼the habit of soothing difficult thoughts, emotions or events with food (even when you aren’t hungry)⁣⁣ 👉🏼using physical activity as a punishment for food choices or weight gain than enjoyment or self-challenge⁣⁣ 👉🏼frequently dropped goals related to the amount or types of foods you eat (or exercise you do)⁣⁣ 👉🏼eating when you’re tired instead of resting⁣⁣ ⁣⁣ If you do, I want you to know you aren’t alone. We each have a personal history with food that starts at birth. It may even begin in utero with nutrition choices our mothers made, or even further up the chain of our genetic heritage.⁣⁣ ⁣⁣ If you’re still reading this, your food story probably includes food as security, comfort, reward, certain punishments that involved food, celebration, bribes, gifts, and family culture. I know mine did. However, over the last couple of years I have been able to transform my relationship with food and I want nothing but the same for you. I’m going to let you in on the steps that got me to where I am today.⁣⁣ ⁣⁣ Here are my 6 steps to eliminate disorderly eating and make peace with your food:⁣⁣ 1️⃣believe you are in charge of yourself⁣⁣ 2️⃣decide you are worth the work of transforming⁣⁣ 3️⃣be thankful for the food you eat daily⁣⁣ 4️⃣trend toward eating food as close to its natural state as possible⁣⁣ 5️⃣make a commitment to nourish like a champion⁣⁣ 6️⃣keep learning⁣⁣ ⁣⁣ I invite you along for an experiment with life that starts with food and ends with peace 🥑

A post shared by CHELS | Food Mindset Coach (@chelsemilywellness) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Matur
14.06.2020

New York ostakaka Guðmundar Franklíns

New York ostakaka Guðmundar Franklíns
Matur
14.06.2020

Ketó kartöflusalat – „Betra en fyrirmyndin ef eitthvað er“

Ketó kartöflusalat – „Betra en fyrirmyndin ef eitthvað er“
Matur
07.06.2020

Þetta borðar Edda Hermanns á venjulegum degi

Þetta borðar Edda Hermanns á venjulegum degi
Matur
06.06.2020

Íslendingar óðir í brasilísk ber

Íslendingar óðir í brasilísk ber