fbpx
Laugardagur 15.ágúst 2020
Matur

Coca Cola ætlar ekki að hætta með plastflöskur og kennir neytendum um

DV Matur
Fimmtudaginn 23. janúar 2020 12:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umhverfisvitund eykst jafnt og þétt um heim allan. Meðal þess sem fyrirtæki hafa gert til að sporna gegn hlýnun jarðar og sóun er að skipta út einnota plasti fyrir önnu efni. Stórfyrirtækið Coca Cola ætlar hins vegar ekki að hætta með plastflöskur og ástæðan fyrir því er einföld, ef marka má ummæli sem Bea Perez, aðstoðarforstjóri Coca Cola, sagði í viðtali við BBC í vikunni. Hún sagði að neytendur heimti að Coca Cola sé í plastflöskum og því verði því ekki breytt.

„Það verða engin viðskipti í viðskiptum ef við komum ekki til móts við neytendur,“ sagði hún og bætti við að sala á drykkjum fyrirtækisins myndi dragast verulega saman ef fyrirtækið myndi hætta að selja þá í plastflöskum. Þá bætti hún við að kolefnisfótspor Coca Cola myndi stækka ef það myndi eingöngu nota ál- og glerílát.

Coca Cola sóar einna mestu plasti af fyrirtækjum í heiminum. Um tvö hundruð þúsund plastflöskur undir drykki Coca Cola eru framleiddir á hverri mínútu og hefur Coca Cola heitið því að endurvinna jafn margar plastflöskur og fyrirtækið notar fyrir árið 2030.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Matur
04.07.2020

Fylltar kjúklingabringur og sætarkartöflur – „Má ég fá meira takk“

Fylltar kjúklingabringur og sætarkartöflur – „Má ég fá meira takk“
Matur
04.07.2020

Þetta borðar Simmi Vill á venjulegum degi

Þetta borðar Simmi Vill á venjulegum degi
Matur
30.06.2020

Bjóðið fráskildum vinum ykkar í mat

Bjóðið fráskildum vinum ykkar í mat
Matur
27.06.2020

Bestu brönsstaðir borgarinnar – Þessir þykja skara fram úr

Bestu brönsstaðir borgarinnar – Þessir þykja skara fram úr
Matur
08.06.2020

Svona leit McDonalds út á níunda og tíunda áratugnum

Svona leit McDonalds út á níunda og tíunda áratugnum
Matur
07.06.2020

Þetta borðar Edda Hermanns á venjulegum degi

Þetta borðar Edda Hermanns á venjulegum degi