fbpx
Fimmtudagur 09.júlí 2020
Matur

Þessi græni sem Sunneva Einars getur ekki hætt að drekka

DV Matur
Mánudaginn 20. janúar 2020 15:00

Skjáskot/Instagram @sunnevaeinarss

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn og einkaþjálfarinn Sunneva Einarsdóttir deilir uppskrift að hollum og grænum þeyting í Instagram-stories. Hún byrjaði að drekka þennan fyrir stuttu og getur ekki hætt að eigin sögn.

Í þeytingnum er spínat, vatn, sellerí, frosinn ananas, hálfur banani, engifer skot eða engifer rót og vökvi úr einni sítrónu.

Skjáskot/Instagram @sunnevaeinarss

Á að smakka?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

Matur
Fyrir 3 vikum

Þetta borðar Guðmundur Franklín á venjulegum degi

Þetta borðar Guðmundur Franklín á venjulegum degi
Matur
Fyrir 3 vikum

Geggjað grillpartí með lítilli fyrirhöfn – lambaspjót og desert

Geggjað grillpartí með lítilli fyrirhöfn – lambaspjót og desert
Matur
03.06.2020

Segist aldrei þurfa að skamma son sinn þökk sér vegan-mataræði

Segist aldrei þurfa að skamma son sinn þökk sér vegan-mataræði
Matur
02.06.2020

Skerðu vatnsmelónuna á skotstundu með tannþræði

Skerðu vatnsmelónuna á skotstundu með tannþræði