fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
Matur

Heimskulegasta áskorunin á samfélagsmiðlum fyrr og síðar: „Þetta er fáránlegt!“

DV Matur
Miðvikudaginn 22. janúar 2020 12:13

AlxJames tekur áskorun.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er margt skrýtið í kýrhausnum, sérstaklega þegar kemur að samfélagsmiðlum. Alls kyns áskoranir hafa verið birtar á miðlunum í gegnum tíðina, en nú hefur líklegast heimskulegasta trendið verið kynnt til sögunnar á samfélagsmiðlinum TikTok.

Það var ung kona að nafni Regan sem var upphafskona trendsins, en hún birti myndband á TikTok þar sem hún hvatti karlmenn til að athuga hvort þeir gætu fundið bragð af mat með eistunum. Kom þetta út frá rannsókn sem var gerð árið 2013 þar sem kom í ljós að mýs væru með bragðskyn í eistunum. Mýs – ekki menn.

„Dýfið eistunum í eitthvað ef þið eruð með þau. Þetta er í vísindalegum tilgangi og ég verð að vita þetta. Takk,“ segir Regan í myndbandinu sem hóf þetta allt saman.

@cryinginthecarplease I need to know♬ original sound – cryinginthecar

Fjölmargir TikTok-notendur hafa tekið þessari áskorun, þar á meðal AlxJames, sem birti myndband af sér dýfa eistunum í sojasósu.

„Guð minn góður, ég finn bragð af saltinu! Þetta er fáránlegt!“ sagði hann í myndbandinu.

@alxjamesoh.. my god….. 🤭😳♬ original sound – alxjames

YouTube-stjarnan GayGod prófaði þetta einnig og sagðist líka geta fundið bragð af sojasósunni með eistunum. Hins vegar eru engar vísindalegar rannsóknir sem sanna að karlmenn séu með bragðskyn í eistunum og því líklegast betra að láta þessa áskorun framhjá sér fara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa