Fimmtudagur 14.nóvember 2019
Matur

Stjörnukokkur lést skyndilega

DV Matur
Mánudaginn 23. september 2019 13:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnukokkurinn Carl Ruiz, sem gerði garðinn frægan á sjónvarpsstöðinni Food Network, er látinn, 44 ára að aldri.

Ruiz rak meðal annars veitingastaðinn La Cubana og var mjög virtur á sínu sviði. Hann kom meðal annars fram í þáttunum Guys Ranch Kitchen og Guy’s Grocery Games með Guy Fieri, þekktum kokki og sjónvarpsmanni. Hann var sigurvegari Guy’s Grocery Games og varð síðar dómari í þáttunum.

Guy Fieri minntist góðs vinar á Twitter um helgina og sagðist orðlaust vegna dauða Ruiz.

Ekki liggur fyrir hvað varð Ruiz að aldurtila en grunur leikur á að hann hafi fengið hjartaáfall.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Er ketó öruggt á meðgöngu? Næringarfræðingur svarar

Er ketó öruggt á meðgöngu? Næringarfræðingur svarar
Matur
Fyrir 1 viku

Ævar kjötæta og Guðrún grænkeri ræða málin – Ekki smeykur við að fá krabbamein

Ævar kjötæta og Guðrún grænkeri ræða málin – Ekki smeykur við að fá krabbamein