Sunnudagur 26.janúar 2020
Matur

Stjörnukokkur lést skyndilega

DV Matur
Mánudaginn 23. september 2019 13:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnukokkurinn Carl Ruiz, sem gerði garðinn frægan á sjónvarpsstöðinni Food Network, er látinn, 44 ára að aldri.

Ruiz rak meðal annars veitingastaðinn La Cubana og var mjög virtur á sínu sviði. Hann kom meðal annars fram í þáttunum Guys Ranch Kitchen og Guy’s Grocery Games með Guy Fieri, þekktum kokki og sjónvarpsmanni. Hann var sigurvegari Guy’s Grocery Games og varð síðar dómari í þáttunum.

Guy Fieri minntist góðs vinar á Twitter um helgina og sagðist orðlaust vegna dauða Ruiz.

Ekki liggur fyrir hvað varð Ruiz að aldurtila en grunur leikur á að hann hafi fengið hjartaáfall.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Svona á að elda fullkomin hrísgrjón – Það er einfaldara en þú heldur

Svona á að elda fullkomin hrísgrjón – Það er einfaldara en þú heldur
Matur
Fyrir 1 viku

Einkaþjálfari Adele leysir frá skjóðunni – Svona léttist hún um 44 kíló: „Hún er ekki of grönn“

Einkaþjálfari Adele leysir frá skjóðunni – Svona léttist hún um 44 kíló: „Hún er ekki of grönn“
Matur
Fyrir 1 viku

Tedrykkja getur lengt lífið

Tedrykkja getur lengt lífið
Matur
Fyrir 1 viku

Dönsk pítsa klýfur internetið: „Ég trúi því ekki að ég hafi fundið eitthvað verra en ananas á pítsu“

Dönsk pítsa klýfur internetið: „Ég trúi því ekki að ég hafi fundið eitthvað verra en ananas á pítsu“
Matur
Fyrir 3 vikum

Allt brjálað vegna veganúar – Líkja grænkerum við öfgahópa: „Fyrr myndi ég hoppa út úr flugvél“

Allt brjálað vegna veganúar – Líkja grænkerum við öfgahópa: „Fyrr myndi ég hoppa út úr flugvél“
Matur
Fyrir 3 vikum

Bakaði köku úr uppskriftabók Friðriks Dórs – Svona leit hún út

Bakaði köku úr uppskriftabók Friðriks Dórs – Svona leit hún út
Matur
23.12.2019

Draumakökur fyrir fólk á ketó: „Nú mega jólin koma á mínum bæ“

Draumakökur fyrir fólk á ketó: „Nú mega jólin koma á mínum bæ“
Matur
23.12.2019

Þetta er besta hangikjötið að mati álitsgjafa DV

Þetta er besta hangikjötið að mati álitsgjafa DV