fbpx
Föstudagur 25.september 2020
Matur

Hollur og bragðgóður Snickers-þeytingur

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 20. september 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Langar þér í Snickers en ert að reyna að halda þig í hollustunni? Þá er þessi þeytingur tilvalinn fyrir þig.

Þú þarft aðeins fimm hráefni í hann og blandara.

Hráefni:

2 frosnir bananar

2 bollar möndlumjólk

2 döðlur

1 msk kakóduft

1 msk hnetusmjör

Aðferð:

Setja allt saman í blandara. Það er líka sniðugt að taka bananana út úr frysti 10-15 mínútum áður og leyfa þeim að þiðna aðeins.

Uppskriftin er fengin af Instagram-síðu Dr.Vegan, en í sömu færslu birtir hann uppskrift að öðrum ljúffengum þeytingum, eins og Oreo-þeyting.

Ýttu á örina til hægri til að sjá fleiri uppskriftir.

View this post on Instagram

5 EASY TO MAKE SMOOTHIE/SHAKES 🥤 ⁣⁣ Simply add all ingredients to a blender and combine until you achieve the consistency you like. ⁣ ⁣ If for any reason you don’t like the milk which is stated in the images/recipes. The last slide shows a ton of milk alternatives which you may like! 💫⁣ ⁣ Recipes & Images by @plantyou ⁣ ⁣ ➖➖➖➖➖➖➖➖➖➖➖➖➖ Check my bio if you're interested in ⁣⁣a – 4 week vegan meal-plan📑📈 ⁣⁣⁣⁣ ⬇️ ⬇️ ⬇️⁣⁣ dr-vegan.com ⁣ ⁣ ⁣ ⁣ ⁣ ⁣ ⁣ ⁣ ⁣ ⁣ ⁣ ⁣ ⁣ ⁣ ⁣ #veganmeal #veganmilk #veganmilkshake #vegandessert #vegan #vegansmoothie #veganrecipes #vegansofig #govegan #veganpower #whatveganseat #vegancomfortfood #vegansnacks #veganmealprep #plantbasedfood #plantbaseddiet #veganfood #veganrecipe #plantbaseddiet #veganfoodie #vegansnack #veganfitness #onlyvegan#veganfamily #vegantreat #riseofthevegan #veganbodybuilding #plantbasedvegan #veganfood #vegandinner

A post shared by Dr. Vegan (@dr.vegan) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

FréttirMatur
Fyrir 3 vikum

Sykurlaus guðdómleg gulrótarkaka – Geggjuð gleði

Sykurlaus guðdómleg gulrótarkaka – Geggjuð gleði
Matur
Fyrir 3 vikum

Líklega fallegasti hamborgari landsins – kroppurinn elskar hann

Líklega fallegasti hamborgari landsins – kroppurinn elskar hann
Matur
Fyrir 4 vikum

Embla Ósk prófaði hráfæði í mánuð – Þetta er það sem hún lærði

Embla Ósk prófaði hráfæði í mánuð – Þetta er það sem hún lærði
Matur
23.08.2020

Eldhúshetjan Eva – Ritzkexhjúpaður camembert sem tryllir

Eldhúshetjan Eva – Ritzkexhjúpaður camembert sem tryllir
Matur
16.08.2020

Trylltur kjúklingur með rjómaosti, döðlum og sólþurrkuðum tómötum

Trylltur kjúklingur með rjómaosti, döðlum og sólþurrkuðum tómötum
Matur
16.08.2020

Sjúkleg eplabaka með súkkulaði og kókos

Sjúkleg eplabaka með súkkulaði og kókos