Föstudagur 24.janúar 2020
Matur

Hollur og bragðgóður Snickers-þeytingur

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 20. september 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Langar þér í Snickers en ert að reyna að halda þig í hollustunni? Þá er þessi þeytingur tilvalinn fyrir þig.

Þú þarft aðeins fimm hráefni í hann og blandara.

Hráefni:

2 frosnir bananar

2 bollar möndlumjólk

2 döðlur

1 msk kakóduft

1 msk hnetusmjör

Aðferð:

Setja allt saman í blandara. Það er líka sniðugt að taka bananana út úr frysti 10-15 mínútum áður og leyfa þeim að þiðna aðeins.

Uppskriftin er fengin af Instagram-síðu Dr.Vegan, en í sömu færslu birtir hann uppskrift að öðrum ljúffengum þeytingum, eins og Oreo-þeyting.

Ýttu á örina til hægri til að sjá fleiri uppskriftir.

View this post on Instagram

5 EASY TO MAKE SMOOTHIE/SHAKES 🥤 ⁣⁣ Simply add all ingredients to a blender and combine until you achieve the consistency you like. ⁣ ⁣ If for any reason you don’t like the milk which is stated in the images/recipes. The last slide shows a ton of milk alternatives which you may like! 💫⁣ ⁣ Recipes & Images by @plantyou ⁣ ⁣ ➖➖➖➖➖➖➖➖➖➖➖➖➖ Check my bio if you're interested in ⁣⁣a – 4 week vegan meal-plan📑📈 ⁣⁣⁣⁣ ⬇️ ⬇️ ⬇️⁣⁣ dr-vegan.com ⁣ ⁣ ⁣ ⁣ ⁣ ⁣ ⁣ ⁣ ⁣ ⁣ ⁣ ⁣ ⁣ ⁣ ⁣ #veganmeal #veganmilk #veganmilkshake #vegandessert #vegan #vegansmoothie #veganrecipes #vegansofig #govegan #veganpower #whatveganseat #vegancomfortfood #vegansnacks #veganmealprep #plantbasedfood #plantbaseddiet #veganfood #veganrecipe #plantbaseddiet #veganfoodie #vegansnack #veganfitness #onlyvegan#veganfamily #vegantreat #riseofthevegan #veganbodybuilding #plantbasedvegan #veganfood #vegandinner

A post shared by Dr. Vegan🌱 (@dr.vegan) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 3 vikum

Friðrik Dór gleymdi lykilhráefni: „Ég biðst innilega afsökunar á þessum mistökum“

Friðrik Dór gleymdi lykilhráefni: „Ég biðst innilega afsökunar á þessum mistökum“
Matur
Fyrir 3 vikum

Er erfitt að vera ketó yfir hátíðarnar? Þá skaltu skoða þessa uppskrift

Er erfitt að vera ketó yfir hátíðarnar? Þá skaltu skoða þessa uppskrift
Matur
22.12.2019

Varúð – Aðeins fyrir nautnaseggi á jólum – Sjáið uppskriftirnar

Varúð – Aðeins fyrir nautnaseggi á jólum – Sjáið uppskriftirnar
Matur
21.12.2019

Einn dagur í ísverksmiðju

Einn dagur í ísverksmiðju