fbpx
Fimmtudagur 04.júní 2020
Matur

Fór á Starbucks og var gjörsamlega misboðið yfir því sem starfsmaður skrifaði á glasið hennar

DV Matur
Mánudaginn 2. september 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nadia Khan, 25 ára, frá London fór á Starbucks á dögunum. Hún pantaði frappuccino. Venjulega skrifar þjónustufólkið nafn viðskiptavinarins á glasið en í þetta skipti var ekki skrifað nafn Nadiu, heldur svívirðilega athugasemd á holdarfar hennar, „flóðhestur“ (e. hippo).

Nadia var hneyksluð. „Þegar ég fékk drykkinn minn þá tók ég eftir að það stæði „hippo“ en ég pældi ekkert meira í því og hélt þetta væri bara virkilega illa skrifað,“ sagði Nadia við Mirror.

En þegar móðir hennar, Andria, tók eftir því þá varð hún „öskuill“ og krafðist svara frá karlkyns kaffiþjóninum sem hafði skrifað á glasið hennar.

„Mamma sagði að hann ætti að koma fram við viðskitpavini af virðingu, sama hversu grannir, feitir eða hvað sem þeir eru,“ segir Nadia.

Hún fékk afsökunarbeiðni frá Starbucks í kjölfarið og gaf talsmaður kaffikeðjunnar út yfirlýsingu.

„Við höfum lengi haft þá hefð að tengjast viðskiptavinum okkar með því að skrifa nafn þeirra á bollana okkar. Atvikið er ekki lýsandi fyrir heimakært umhverfi sem við miðum af því að skapa í verslunum okkar og við höfum beðið viðskiptavininn afsökunar. Við erum að vinna með starfsfólkinu til að tryggja að þetta gerist ekki aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Svona lítur hinn fullkomni diskur út að mati næringarfræðings

Svona lítur hinn fullkomni diskur út að mati næringarfræðings
Matur
Fyrir 2 vikum

Þú trúir ekki að þessir snúðar séu ketó

Þú trúir ekki að þessir snúðar séu ketó
Matur
Fyrir 2 vikum

Nýi bubblustaðurinn sem fræga fólkið mun elska

Nýi bubblustaðurinn sem fræga fólkið mun elska
Matur
Fyrir 2 vikum

Heiftarleg slagsmál fyrir utan veitingastað: Heimtaði endurgreiðslu og reif í andlitsgrímu starfsmanns

Heiftarleg slagsmál fyrir utan veitingastað: Heimtaði endurgreiðslu og reif í andlitsgrímu starfsmanns
Matur
Fyrir 3 vikum

Allt brjálað yfir hvernig Kylie Jenner skar mæðradagskökuna

Allt brjálað yfir hvernig Kylie Jenner skar mæðradagskökuna
Matur
Fyrir 3 vikum

Þetta borðar Frosti á venjulegum degi

Þetta borðar Frosti á venjulegum degi
FókusMatur
01.05.2020

Súrdeigsæði landsmanna nær nýjum hæðum með þessum brauðum

Súrdeigsæði landsmanna nær nýjum hæðum með þessum brauðum
FókusMatur
01.05.2020

Þetta borðar Laddi á venjulegum degi

Þetta borðar Laddi á venjulegum degi