Sunnudagur 26.janúar 2020
Matur

Raunveruleikastjarna deilir fyrir og eftir mynd – Hefur misst 22 kíló á ketó

DV Matur
Mánudaginn 16. september 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og lesendur DV vita þá erum við hrifin af ketó-ráðum Jennu Jameson, fyrrverandi klámstjörnu og sjálfskipaðrar ketó-drottningar. En það eru fleiri frægir einstaklingar sem hafa sitt til málanna að leggja um þetta fituríka mataræði.

Vinny Guadagnino er lágkolvetna strippari, að eigin sögn. Hann er þekktastur fyrir að koma fram í raunveruleikaþáttunum Jersey Shore á árunum 2009 til 2012. Vinny hefur misst um 22,5 kíló síðan hann byrjaði á ketó og hefur einnig bætt á sig þó nokkuð af vöðvum.

Hann deilir fyrir og eftir mynd af sér á Instagram. En Instagram-síða hans, @ketoguido, nýtur mikilla vinsælda og er með yfir 860 þúsund fylgjendur.

View this post on Instagram

The first part of #TheKetoGuidoCookBook is how I went from left to right . The second part are 100 of my favorite #keto recipes and stories about them. If you’re in a similar position , i want to share it with you and watch you transform . LINK IN BIO to preorder . _ LEFT-around 25 years old . Sluggish and unhealthy ..Eats lots of bread, pasta , sugar , fried food, vegetable oil, alcohol,very little fat , works out once and a while but doesn’t really have a healthy way of eating to give motivation and foundation for a healthy way of life ……. _ RIGHT- 31 years old … eats almost no sugar , pasta , or bread … eats REAL FOOD like natural fat , steak, butter, eggs, bacon, fatty cheese , shellfish etc .. nothing breaded and fried … and lots of veggies … has energy and motivation to workout everyday because the way of eating helps me always have a lean and solid foundation and motivates me to workout, intermittent fast, and build on that foundation . _ #ketoguido #ketoguidocookbook.

A post shared by Vinny (@ketoguido) on

Á myndinni til vinstri segist Vinny vera um 25 ára.

„Slappur og óheilbrigður. Borðaði mikið af brauði, pasta, sykri, djúpsteiktum mat, grænmetisolíu, mjög lítið af fitu, hreyfði mig af og til en borðaði ekki á heilbrigðan hátt eða grunn til að lifa á heilbrigðan máta,“ skrifar hann.

Á myndinni til hægri er hann 31 árs. „Borða næstum engan sykur, pasta eða braut. Borða ALVÖRU MAT eins og náttúrulega fitu, steik, smjör, egg, beikon, feitan ost, skelfisk og fleira. Ekkert sem er í raspi eða djúpsteikt og helling af grænmeti. Hef orku og metnað til að hreyfa mig á hverjum degi því hvernig ég borða gefur mér góðan grunn og hvetur mig til að hreyfa mig, stunda tímabundna föstu (e. intermittent fasting) og byggja á þeim grunni,“ skrifar hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Svona á að elda fullkomin hrísgrjón – Það er einfaldara en þú heldur

Svona á að elda fullkomin hrísgrjón – Það er einfaldara en þú heldur
Matur
Fyrir 1 viku

Einkaþjálfari Adele leysir frá skjóðunni – Svona léttist hún um 44 kíló: „Hún er ekki of grönn“

Einkaþjálfari Adele leysir frá skjóðunni – Svona léttist hún um 44 kíló: „Hún er ekki of grönn“
Matur
Fyrir 1 viku

Tedrykkja getur lengt lífið

Tedrykkja getur lengt lífið
Matur
Fyrir 1 viku

Dönsk pítsa klýfur internetið: „Ég trúi því ekki að ég hafi fundið eitthvað verra en ananas á pítsu“

Dönsk pítsa klýfur internetið: „Ég trúi því ekki að ég hafi fundið eitthvað verra en ananas á pítsu“
Matur
Fyrir 3 vikum

Allt brjálað vegna veganúar – Líkja grænkerum við öfgahópa: „Fyrr myndi ég hoppa út úr flugvél“

Allt brjálað vegna veganúar – Líkja grænkerum við öfgahópa: „Fyrr myndi ég hoppa út úr flugvél“
Matur
Fyrir 3 vikum

Bakaði köku úr uppskriftabók Friðriks Dórs – Svona leit hún út

Bakaði köku úr uppskriftabók Friðriks Dórs – Svona leit hún út
Matur
23.12.2019

Draumakökur fyrir fólk á ketó: „Nú mega jólin koma á mínum bæ“

Draumakökur fyrir fólk á ketó: „Nú mega jólin koma á mínum bæ“
Matur
23.12.2019

Þetta er besta hangikjötið að mati álitsgjafa DV

Þetta er besta hangikjötið að mati álitsgjafa DV