fbpx
Þriðjudagur 15.október 2019  |
Matur

„Morgunmatur allra Dana“ loksins aftur í eigu Dana

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 13. september 2019 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir Íslendingar þekkja eflaust OTA Solgryn haframjölið og það gera allir Danir enda er haframjölið markaðssett undir slagorðinu „Morgunmatur allra Dana“. En það vita kannski ekki allir að frá 1930 hefur vörumerkið verið í eigu útlendinga. En nú hefur danska fyrirtækið Koberg keypt vörumerkið aftur en það var bandaríski gosdrykkjaframleiðandinn PepsiCo sem átti það.

Í tilkynningu frá Crispy Food A/S, sem á Kohberg, kemur fram að sterkara danskt vörumerki sé vandfundið og það passi vel saman við aðrar vörur fyrirtækisins.

OTA Solgryn kom fyrst fram á markaðinn 1898 en var selt til hins bandaríska Quaker 1930. Síðan þá hafa nokkur fyrirtæki átt vörumerkið sem er nú aftur komið í hendur Dana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Þess vegna áttu að borða hafragraut alla daga

Þess vegna áttu að borða hafragraut alla daga
Matur
Fyrir 1 viku

Svona getur þú sparað fúlgur fjár í matargerðinni heima– Klók ráð frá íslenskum bragðarefum

Svona getur þú sparað fúlgur fjár í matargerðinni heima– Klók ráð frá íslenskum bragðarefum
Matur
Fyrir 2 vikum

Matartips hefur talað: Þetta er besti veitingastaðurinn á Íslandi

Matartips hefur talað: Þetta er besti veitingastaðurinn á Íslandi
Matur
Fyrir 2 vikum

Ævar Austfjörð fagnar því að hafa borðað yfir tonn af kjöti síðustu 770 daga

Ævar Austfjörð fagnar því að hafa borðað yfir tonn af kjöti síðustu 770 daga
Matur
Fyrir 3 vikum

Simmi Vill fær kaldar kveðjur í Matartips: Veitingastaðirnir sem mega alls ekki loka

Simmi Vill fær kaldar kveðjur í Matartips: Veitingastaðirnir sem mega alls ekki loka
Matur
Fyrir 3 vikum

Stjörnukokkur lést skyndilega

Stjörnukokkur lést skyndilega
Matur
Fyrir 3 vikum

Þessi réttur er að gera allt vitlaust í ketó samfélaginu – Hvað er þetta?

Þessi réttur er að gera allt vitlaust í ketó samfélaginu – Hvað er þetta?
Matur
Fyrir 4 vikum

Ketó-brauð sem tekur bara eina mínútu að baka – Uppskrift

Ketó-brauð sem tekur bara eina mínútu að baka – Uppskrift