fbpx
Mánudagur 01.júní 2020
Matur

„Morgunmatur allra Dana“ loksins aftur í eigu Dana

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 13. september 2019 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir Íslendingar þekkja eflaust OTA Solgryn haframjölið og það gera allir Danir enda er haframjölið markaðssett undir slagorðinu „Morgunmatur allra Dana“. En það vita kannski ekki allir að frá 1930 hefur vörumerkið verið í eigu útlendinga. En nú hefur danska fyrirtækið Koberg keypt vörumerkið aftur en það var bandaríski gosdrykkjaframleiðandinn PepsiCo sem átti það.

Í tilkynningu frá Crispy Food A/S, sem á Kohberg, kemur fram að sterkara danskt vörumerki sé vandfundið og það passi vel saman við aðrar vörur fyrirtækisins.

OTA Solgryn kom fyrst fram á markaðinn 1898 en var selt til hins bandaríska Quaker 1930. Síðan þá hafa nokkur fyrirtæki átt vörumerkið sem er nú aftur komið í hendur Dana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Jillian Michaels gefur ráð til að vinna gegn hungri og matarlyst

Jillian Michaels gefur ráð til að vinna gegn hungri og matarlyst
Matur
Fyrir 2 vikum

Besta brokkolísalat í heimi

Besta brokkolísalat í heimi
FókusMatur
Fyrir 2 vikum

Kolagrillað lamb og fyllt naanbrauð að hætti Þóru

Kolagrillað lamb og fyllt naanbrauð að hætti Þóru
Matur
Fyrir 2 vikum

Auglýsing fyrir djús svo dónaleg að hún má aðeins vera sýnd eftir klukkan níu

Auglýsing fyrir djús svo dónaleg að hún má aðeins vera sýnd eftir klukkan níu
FókusMatur
Fyrir 4 vikum

Súrdeigsæði landsmanna nær nýjum hæðum með þessum brauðum

Súrdeigsæði landsmanna nær nýjum hæðum með þessum brauðum
Matur
26.04.2020

Klassísk marengsterta klikkar aldrei

Klassísk marengsterta klikkar aldrei
Matur
25.04.2020

Vanillubollakökur með hindberjakremi úr rjómaosti

Vanillubollakökur með hindberjakremi úr rjómaosti