fbpx
Föstudagur 23.ágúst 2019  |
Matur

Veitingastaðir í Reykjavík tilbúnir með tómatsósu fyrir Ed Sheeran

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 8. ágúst 2019 11:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veitingastaðir í Reykjavík eru tilbúnir að veita poppstjörnunni Ed Sheeran Heinz-tómatsósu ef ske kynni að kauði myndi mæta og snæða. Frá þessu var greint í morgunblaðinu í morgun.

Ellefu veitingastaðir voru valdir sem líklegustu áfangastaðir Eds á meðan dvöl hans stendur yfir hér á landi. Þessum stöðum var útvegaður glerkassi með áletruninni „In case of Ed Sheeran.“ Sem mætti þýða sem „Ef að Ed Sheeran mætir.“

Veitingastaðir sem urðu fyrir valinu voru meðal annars: Matarkjallarinn, Reykjavík Meat og Humarhúsið.

Ed Sheeran á að vera mikill aðdáandi Heinz-tómatsósunnar, en hann lék til að mynda í eftirminnilegri auglýsingu, en hugmyndin á að hafa verið hans eigin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Coca-Cola aðdáendur takið eftir – Kanil kók gerir allt vitlaust

Coca-Cola aðdáendur takið eftir – Kanil kók gerir allt vitlaust
Matur
Fyrir 1 viku

Twitter tvístraðist út af tei: „Þvílíkur derringur. Þvílík sjálfsupphafning“

Twitter tvístraðist út af tei: „Þvílíkur derringur. Þvílík sjálfsupphafning“
Matur
Fyrir 1 viku

Þetta er ástæðan fyrir því að þú skoðar kaffivél áður en þú notar hana

Þetta er ástæðan fyrir því að þú skoðar kaffivél áður en þú notar hana
Matur
Fyrir 1 viku

Kökur sem misheppnuðust alveg rosalega

Kökur sem misheppnuðust alveg rosalega
Matur
Fyrir 2 vikum

Eru þetta verstu tengdaforeldrar í heimi? – „ Þessi matur gæti drepið mig“

Eru þetta verstu tengdaforeldrar í heimi? – „ Þessi matur gæti drepið mig“
Matur
Fyrir 2 vikum

Hún var að selja bökunarvörur á netinu – Netverjar tóku eftir dónalegum hlut

Hún var að selja bökunarvörur á netinu – Netverjar tóku eftir dónalegum hlut
Matur
Fyrir 2 vikum

Bestu vöfflur í heimi

Bestu vöfflur í heimi
Matur
Fyrir 2 vikum

Gómsæt súkkulaðikaka með Dumle fyllingu og karamellukremi

Gómsæt súkkulaðikaka með Dumle fyllingu og karamellukremi