fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Matur

Bestu vöfflur í heimi

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 6. ágúst 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alltaf vel við hæfi að birta uppskrift að ljúffengum vöfflum sem slá alltaf í gegn. Vöfflurnar eru stökkar og bragðgóðar og einfaldar í gerð og góða með sultu og rjóma, nú eða jafnvel vanilluís.

Vöfflur eru ávallt jafn vinsælar

Heimsins bestu vöfflur

2 egg
1 dl sykur
2 dl súrmjólk
1 1/2 dl vatn
350 g hveiti
1 tsk lyftiduft
1/2 tsk natron
1 tsk kardimommudropar
125 g bráðið smjör

  1. Hrærið egg og sykur þar til blandan er orðin létt og ljós.
  2. Bætið súrmjólk og vatni saman við og því næst þurrefnum. Hrærið þar til blandan er laus við kekki. Látið standa í 15 mínútur.
  3. Hrærið smjöri að lokum saman við og bakið gómsætar vöfflur.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa