fbpx
Sunnudagur 20.október 2019  |
Matur

Bestu vöfflur í heimi

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 6. ágúst 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alltaf vel við hæfi að birta uppskrift að ljúffengum vöfflum sem slá alltaf í gegn. Vöfflurnar eru stökkar og bragðgóðar og einfaldar í gerð og góða með sultu og rjóma, nú eða jafnvel vanilluís.

Vöfflur eru ávallt jafn vinsælar

Heimsins bestu vöfflur

2 egg
1 dl sykur
2 dl súrmjólk
1 1/2 dl vatn
350 g hveiti
1 tsk lyftiduft
1/2 tsk natron
1 tsk kardimommudropar
125 g bráðið smjör

  1. Hrærið egg og sykur þar til blandan er orðin létt og ljós.
  2. Bætið súrmjólk og vatni saman við og því næst þurrefnum. Hrærið þar til blandan er laus við kekki. Látið standa í 15 mínútur.
  3. Hrærið smjöri að lokum saman við og bakið gómsætar vöfflur.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Var að skipuleggja brúðkaup og lést eftir að hafa smakkað nýjan mat: „Hann öskraði svo ég hljóp upp til hans“

Var að skipuleggja brúðkaup og lést eftir að hafa smakkað nýjan mat: „Hann öskraði svo ég hljóp upp til hans“
Matur
Fyrir 1 viku

12 frábær eldhúsráð sem spara þér margar klukkustundir í eldhúsinu

12 frábær eldhúsráð sem spara þér margar klukkustundir í eldhúsinu
Matur
Fyrir 3 vikum

Matartips hefur talað: Þetta er besti veitingastaðurinn á Íslandi

Matartips hefur talað: Þetta er besti veitingastaðurinn á Íslandi
Matur
Fyrir 3 vikum

Ævar Austfjörð fagnar því að hafa borðað yfir tonn af kjöti síðustu 770 daga

Ævar Austfjörð fagnar því að hafa borðað yfir tonn af kjöti síðustu 770 daga
Matur
Fyrir 3 vikum

Svona undirbýr hún hádegismat og kvöldmat fyrir sjö manna fjölskyldu

Svona undirbýr hún hádegismat og kvöldmat fyrir sjö manna fjölskyldu
Matur
Fyrir 3 vikum

Dýrmætur afskurður skilinn eftir í verslunum: „Auðvitað er það ekki æskilegt að fólk sé að reyna greiða minna fyrir vörurnar“

Dýrmætur afskurður skilinn eftir í verslunum: „Auðvitað er það ekki æskilegt að fólk sé að reyna greiða minna fyrir vörurnar“