fbpx
Föstudagur 23.ágúst 2019  |
Matur

Coca-Cola aðdáendur takið eftir – Kanil kók gerir allt vitlaust

DV Matur
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í fyrra kom Coca-Cola með kanilbragði á markað í Bretlandi og naut mikilla vinsælda. Nú er kanil kókið að koma á bandarískan markað. Við krossum fingur og vonum að það komi vonandi á íslenskan markað fyrir jólin!

Netverjar eru að missa sig úr spenningi yfir fréttunum.

„Vá! Áhugavert! Hljómar eins og geggjað jóla-kók. Mun klárlega smakka!“ Skrifaði einn netverji.

„OMG Í ALVÖRU?!? Ég er að missa vitið!“ Skrifaði annar.

Hvað segja lesendur, viltu fá kanil kók til Íslands?

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Twitter tvístraðist út af tei: „Þvílíkur derringur. Þvílík sjálfsupphafning“

Twitter tvístraðist út af tei: „Þvílíkur derringur. Þvílík sjálfsupphafning“
Matur
Fyrir 1 viku

Ástarsamband Ed Sheeran við tómatsósu verður enn sterkara

Ástarsamband Ed Sheeran við tómatsósu verður enn sterkara
Matur
Fyrir 1 viku

Kökur sem misheppnuðust alveg rosalega

Kökur sem misheppnuðust alveg rosalega
Matur
Fyrir 1 viku

Þið trúið því ekki úr hverju þetta snakk er búið til – Uppskrift

Þið trúið því ekki úr hverju þetta snakk er búið til – Uppskrift
Matur
Fyrir 2 vikum

Bestu vöfflur í heimi

Bestu vöfflur í heimi
Matur
Fyrir 2 vikum

Gómsæt súkkulaðikaka með Dumle fyllingu og karamellukremi

Gómsæt súkkulaðikaka með Dumle fyllingu og karamellukremi