Miðvikudagur 26.febrúar 2020
Matur

Coca-Cola aðdáendur takið eftir – Kanil kók gerir allt vitlaust

DV Matur
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í fyrra kom Coca-Cola með kanilbragði á markað í Bretlandi og naut mikilla vinsælda. Nú er kanil kókið að koma á bandarískan markað. Við krossum fingur og vonum að það komi vonandi á íslenskan markað fyrir jólin!

Netverjar eru að missa sig úr spenningi yfir fréttunum.

„Vá! Áhugavert! Hljómar eins og geggjað jóla-kók. Mun klárlega smakka!“ Skrifaði einn netverji.

„OMG Í ALVÖRU?!? Ég er að missa vitið!“ Skrifaði annar.

Hvað segja lesendur, viltu fá kanil kók til Íslands?

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Nafnagjöf í beinni
Matur
Fyrir 3 vikum

Umdeildi Foodco-samruninn samþykktur

Umdeildi Foodco-samruninn samþykktur
Matur
Fyrir 3 vikum

Nesti unglings skiptir fólki í fylkingar – Er þetta of mikill matur?

Nesti unglings skiptir fólki í fylkingar – Er þetta of mikill matur?
Matur
Fyrir 3 vikum

Íslenskir matgæðingar missa sig yfir hamborgara – „Frekar myndi ég láta Wuhan veirusýktan mann hósta uppí mig“

Íslenskir matgæðingar missa sig yfir hamborgara – „Frekar myndi ég láta Wuhan veirusýktan mann hósta uppí mig“
Matur
Fyrir 4 vikum

Þetta gerist í líkamanum ef þú borðar hvítlauk á hverjum degi

Þetta gerist í líkamanum ef þú borðar hvítlauk á hverjum degi
Matur
Fyrir 4 vikum

Lágkolvetna snakkið sem mun bjarga lífi þínu

Lágkolvetna snakkið sem mun bjarga lífi þínu
Matur
Fyrir 4 vikum

Veitingageirinn snýst gegn áhrifavöldum – Endalok glysgjarna „horfðu-á-mig“-tímabilsins

Veitingageirinn snýst gegn áhrifavöldum – Endalok glysgjarna „horfðu-á-mig“-tímabilsins