fbpx
Miðvikudagur 16.október 2019  |
Matur

Borðaðu meira grænmeti og minna kjöt ef þú vilt lifa lengur

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það að borða meira grænmeti og minna kjöt er lykillinn að því að lifa lengur ef miða má við niðurstöður nýrrar rannsóknar. Samkvæmt þeim eru 16% minni líkur á að fólk fái hjartasjúkdóma og 25% minni líkur á ótímabærum dauða ef fólk heldur sig eingöngu við grænmetisfæði eða mataræði þar sem meira magns grænmetis er neytt en kjötafurða.

Niðurstöður rannsóknarinnar hafa verið birtar í ritinu Journal of the American Heart Association. Casey Rebholz, aðalhöfundur rannsóknarinnar, segir að niðurstöðurnar styrki fyrri niðurstöður um að það sé gott fyrir heilsu hjartans að borða mikið grænmeti og dragi úr líkum á ótímabærum dauða. Með grænmeti telja vísindamenn ávexti, heilhveiti, belgjurtir og hnetur að hennar sögn. Undir kjötflokkunina fellur auðvitað kjöt, egg, mjólkurvörur og sjávarfang.

12.168 miðaldra Bandaríkjamenn tóku þátt í rannsókninni. Í henni var horft til hversu oft þátttakendurnir borðuðu grænmeti en ekki var gerð krafa um að þátttakendur útilokuðu kjöt úr mataræði sínu. Heilsufar þátttakenda frá 1987 til 2016 var rannsakað. Enginn þeirra var með hjartasjúkdóma í upphafi rannsóknarinnar. CNN skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Þess vegna áttu að borða hafragraut alla daga

Þess vegna áttu að borða hafragraut alla daga
Matur
Fyrir 1 viku

Svona getur þú sparað fúlgur fjár í matargerðinni heima– Klók ráð frá íslenskum bragðarefum

Svona getur þú sparað fúlgur fjár í matargerðinni heima– Klók ráð frá íslenskum bragðarefum
Matur
Fyrir 2 vikum

Matartips hefur talað: Þetta er besti veitingastaðurinn á Íslandi

Matartips hefur talað: Þetta er besti veitingastaðurinn á Íslandi
Matur
Fyrir 2 vikum

Ævar Austfjörð fagnar því að hafa borðað yfir tonn af kjöti síðustu 770 daga

Ævar Austfjörð fagnar því að hafa borðað yfir tonn af kjöti síðustu 770 daga
Matur
Fyrir 3 vikum

Simmi Vill fær kaldar kveðjur í Matartips: Veitingastaðirnir sem mega alls ekki loka

Simmi Vill fær kaldar kveðjur í Matartips: Veitingastaðirnir sem mega alls ekki loka
Matur
Fyrir 3 vikum

Stjörnukokkur lést skyndilega

Stjörnukokkur lést skyndilega
Matur
Fyrir 3 vikum

Þessi réttur er að gera allt vitlaust í ketó samfélaginu – Hvað er þetta?

Þessi réttur er að gera allt vitlaust í ketó samfélaginu – Hvað er þetta?
Matur
Fyrir 4 vikum

Ketó-brauð sem tekur bara eina mínútu að baka – Uppskrift

Ketó-brauð sem tekur bara eina mínútu að baka – Uppskrift