fbpx
Föstudagur 03.júlí 2020
Matur

Þessar Snickers-pönnukökur eru svo góðar að þær ættu að vera ólöglegar

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 9. júlí 2019 11:40

Þetta er næstum því of mikið af því góða. Næstum því.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þig vantar smá tilbreytingu í lífið og langar ekki að gera hefðbundnar, amerískar pönnukökur enn einu sinni, þá mælum við með þessum Snickers-tryllingi sem brýtur allar morgunverðarreglur.

Snickers-pönnukökur með Snickers-sírópi

Hráefni – Pönnukökur:

1 1/2 bolli hveiti
1 msk. sykur (má sleppa)
1 tsk. lyftiduft
3/4 tsk. matarsódi
1 egg
1 1/3 bolli sýrður rjómi
60 g brætt smjör
2 Snickers (söxuð)
olía (til steikingar)

Aðferð:

Blandið þurrefnum vel saman í skál og setjið til hliðar. Blandið eggi og sýrðum rjóma vel saman og blandið því saman við þurrefnin ásamt smjörinu. Blandið Snickers-bitunum varlega saman við. Hitið olíu á pönnu og steikið pönnukökurnar yfir meðalhita í nokkrar mínútur á hvorri hlið.

Gjöriði svo vel!

Hráefni – Síróp:

3 Snickers (söxuð)
1/4 bolli rjómi
1/4 bolli hlynssíróp

Aðferð:

Setjið Snickers og rjóma í pott og hitið yfir meðalhita þar til allt er bráðið og blandað saman. Takið pottinn af hellunni og bætið sírópinu saman við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 vikum

Ketó kartöflusalat – „Betra en fyrirmyndin ef eitthvað er“

Ketó kartöflusalat – „Betra en fyrirmyndin ef eitthvað er“
Matur
Fyrir 2 vikum

Þetta borðar Guðmundur Franklín á venjulegum degi

Þetta borðar Guðmundur Franklín á venjulegum degi
Matur
Fyrir 3 vikum

Íslendingar óðir í brasilísk ber

Íslendingar óðir í brasilísk ber
Matur
Fyrir 3 vikum

Sumarkokteilinn sem tryllir partýið

Sumarkokteilinn sem tryllir partýið
Matur
30.05.2020

Vanillu-muffins með bláberjum sem börnin elska

Vanillu-muffins með bláberjum sem börnin elska
Matur
27.05.2020

Fitness áhrifavaldur útskýrir muninn á þessum tveimur myndum

Fitness áhrifavaldur útskýrir muninn á þessum tveimur myndum
Matur
23.05.2020

Ódýrari leið til að bjóða upp á grillveislu

Ódýrari leið til að bjóða upp á grillveislu
Matur
22.05.2020

Eina grillráðið sem skiptir máli – fullkomin steik í hvert skipti

Eina grillráðið sem skiptir máli – fullkomin steik í hvert skipti