fbpx
Miðvikudagur 08.júlí 2020
Matur

Okureyjan Ísland: Dýrt skyr í Staðarskála – Hvað skyldi það kosta án rjóma?

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 7. júlí 2019 11:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oft er því haldið fram að okur tíðkist í ferðaþjónustunni og veitingageiranum á Íslandi og það geti skaðað greinina. Þessu er oft líka mótmælt og sitt sýnist hverjum. Fáir geta hins vegar mótmælt því að skyrið í Staðarskála. Vakin er athygli á þessu í FB-hópnum Matartips og birt mynd af matseðli dagsins.

Þar er skyr með rjóma á sama verði og rjómalöguð brokkoli-súpa í forrétt. Meðalverð á 500 g á skyri úr verslun er á milli 3 og 400 krónur. Skammturinn í skyrrrétti er væntanlega um 200 gr. eða minna. Rjóminn kostar auðvitað sitt en spurningin er hvað skyrið myndi kosta án rjóma?

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 3 vikum

Þetta borðar Guðmundur Franklín á venjulegum degi

Þetta borðar Guðmundur Franklín á venjulegum degi
Matur
Fyrir 3 vikum

Geggjað grillpartí með lítilli fyrirhöfn – lambaspjót og desert

Geggjað grillpartí með lítilli fyrirhöfn – lambaspjót og desert
Matur
03.06.2020

Segist aldrei þurfa að skamma son sinn þökk sér vegan-mataræði

Segist aldrei þurfa að skamma son sinn þökk sér vegan-mataræði
Matur
02.06.2020

Skerðu vatnsmelónuna á skotstundu með tannþræði

Skerðu vatnsmelónuna á skotstundu með tannþræði