fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Matur

Kvartað undan kjúklingabringum: „Á miðöldum var refsivert með fangelsisvist að vatnssprauta kjöt“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 29. júlí 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reglulega er kvartað undan vatnsmagni í kjöti á Facebook. Eins og þegar Páll keypti unganautasnitsel og brá í brún þegar hann eldaði kjötið.

Ein kona deildi mynd af steikingarpönnu í Facebook-hópinn Matartips. Á steikingarpönnunni má sjá vatn sem úr þremur kjúklingabringum. Konan skrifar með myndinni: „Sko þetta er ekki hægt!“ Og er þá að vísa í vatnsmagnið sem kemur frá kjúklingabringunum.

Skjáskot: Facebook

Færslan hefur vakið mikla athygli og hafa, þegar greinin er skrifuð, yfir 115 ummæli verið skráð við myndina. Svörin eru frekar skrautleg, sum skemmtileg og önnur áhugaverð.

Við tókum nokkur svör saman hér fyrir lesendur.

Þessi vill að hún drekki vökvann, þá tapar hún ekki neinu

Það er alltaf hægt að velja

Misjöfn viðbrögð

Hvað gerði hún nákvæmlega?

Þessi vill taka upp forna siði

Góð ráð

Ekki svo gott ráð?

Svo að lokum var þessi pollrólegur yfir þessu öllu saman.

Hvað segja lesendur um vatnsmagnið?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa