fbpx
Laugardagur 30.maí 2020
Matur

Skotheld leið til að byrja daginn: Engifer-, túrmerik og sítrónuskot

Ritstjórn DV
Laugardaginn 27. júlí 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er fátt betra en að byrja daginn á góðu heilsuskoti.  Hér er á ferðinni drykkur með engifer, túrmerikrót og sítrónum sem er einfaldur í gerð.

Drykkurinn er meinhollur en túrmerik eykur blóðflæði, dregur úr bólgum, virkar gegn liðagigt og dregur úr magavandamálum. Engifer er gott við hálsbólgu og kvefi, dregur úr ógleði, ásamt því að vera bólgu og vöðvasalkandi. Sítrónur eru ríkar af C vítamíni, hafa hátt hlutfall af kalíum og koma jafnvægi a ph gildi líkamans. Síðast en ekki síst er það svartur pipar en hann þykir góður við uppþembu, magaverk og lystaleysi.

Engifer-, túrmerik og sítrónuskot
200 g engifer
4-6 cm túrmerik rót
2 sítrónur (lífrænar)
1.2 l vatn
1 tsk svört piparkorn

  1. Þrífið engiferið, túrmerikrótina og sítrónurnar. Skerið það síðan allt mjög smátt.
  2. Setjið öll hráefnin í pott og látið malla í 1 1/2 tíma (ath ekki bullsjóða).
  3. Látið standa yfir nótt.
  4. Sigtið og hellið drykknum á flösku. Geymið í kæli.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 vikum

Nýi bubblustaðurinn sem fræga fólkið mun elska

Nýi bubblustaðurinn sem fræga fólkið mun elska
Matur
Fyrir 2 vikum

Heiftarleg slagsmál fyrir utan veitingastað: Heimtaði endurgreiðslu og reif í andlitsgrímu starfsmanns

Heiftarleg slagsmál fyrir utan veitingastað: Heimtaði endurgreiðslu og reif í andlitsgrímu starfsmanns
Matur
Fyrir 2 vikum

Brauð til að monta sig af: Kolbikasvart súrdeigsbrauð

Brauð til að monta sig af: Kolbikasvart súrdeigsbrauð
Matur
Fyrir 2 vikum

Nýbökuð pizza á 700 krónur – Allt brjálað að gera

Nýbökuð pizza á 700 krónur – Allt brjálað að gera
FókusMatur
Fyrir 4 vikum

Súrdeigsæði landsmanna nær nýjum hæðum með þessum brauðum

Súrdeigsæði landsmanna nær nýjum hæðum með þessum brauðum
FókusMatur
Fyrir 4 vikum

Þetta borðar Laddi á venjulegum degi

Þetta borðar Laddi á venjulegum degi
Matur
23.04.2020

Þetta borðar Eva Laufey á venjulegum degi

Þetta borðar Eva Laufey á venjulegum degi
Matur
23.04.2020

Una í eldhúsinu: Hvítlaukskjúklingur með spínati og beikoni

Una í eldhúsinu: Hvítlaukskjúklingur með spínati og beikoni