fbpx
Laugardagur 30.maí 2020
Matur

90 sekúndna ketó brauð

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 24. júlí 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

90 sekúndna ketó brauð

Ketó brauð sem tekur aðeins 90 sekúndur að gera. Hljómar eins og of gott til að vera satt. En svo er ekki!

Í þessu brauði er meginstaðan möndlumjöl, egg, smjör og parmesan ostur. Og það besta við það er að þú þarft ekki að setja það inn í ofn, heldur einungis örbylgjuofn.

Hér er uppskriftin, sem birtist fyrst á Tasty.

Fyrir einn

Hráefni

3 msk möndlumjöl

½ tsk lyftiduft

¼ bolli parmesan ostur (25 g)

1 tsk ferskt rósmarín, skorið

½ tsk hvítlauksduft

Salt og pipar eftir smekk

Ósaltað smjör, brætt

1 stórt egg, hrært

Aðferð

  1. Settu möndlumjöl, lyftiduft, parmesan, rósmarín, hvítlauksduft, salt, pipar, brætt smjör og egg í litla skál. Hrærðu allt saman með gaffli þar til mjúkt.
  2. Settu í örbylgjuofn á háan hita í 90 sekúndur.
  3. Leyfðu brauðinu að kólna í skálinni/bollanum.
  4. Njóttu!

Samkvæmt ummælum á Tasty þá segjast margir hafa prufað að skipta út parmesan ost fyrir cheddar ost. Það gæti verið gott að prófa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 vikum

Nýi bubblustaðurinn sem fræga fólkið mun elska

Nýi bubblustaðurinn sem fræga fólkið mun elska
Matur
Fyrir 2 vikum

Heiftarleg slagsmál fyrir utan veitingastað: Heimtaði endurgreiðslu og reif í andlitsgrímu starfsmanns

Heiftarleg slagsmál fyrir utan veitingastað: Heimtaði endurgreiðslu og reif í andlitsgrímu starfsmanns
Matur
Fyrir 2 vikum

Brauð til að monta sig af: Kolbikasvart súrdeigsbrauð

Brauð til að monta sig af: Kolbikasvart súrdeigsbrauð
Matur
Fyrir 2 vikum

Nýbökuð pizza á 700 krónur – Allt brjálað að gera

Nýbökuð pizza á 700 krónur – Allt brjálað að gera
FókusMatur
Fyrir 4 vikum

Súrdeigsæði landsmanna nær nýjum hæðum með þessum brauðum

Súrdeigsæði landsmanna nær nýjum hæðum með þessum brauðum
FókusMatur
Fyrir 4 vikum

Þetta borðar Laddi á venjulegum degi

Þetta borðar Laddi á venjulegum degi
Matur
23.04.2020

Þetta borðar Eva Laufey á venjulegum degi

Þetta borðar Eva Laufey á venjulegum degi
Matur
23.04.2020

Una í eldhúsinu: Hvítlaukskjúklingur með spínati og beikoni

Una í eldhúsinu: Hvítlaukskjúklingur með spínati og beikoni