fbpx
Laugardagur 30.maí 2020
Matur

Avókadó búðingur Kourtney Kardashian – Án glútens, sykurs og mjólkur

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 23. júlí 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kourtney Kardashian er heilsufrík fjölskyldunnar. Hún borðar ekki glúten, unninn sykur né mjólkurvörur. Hún er mjög vandlát varðandi hvað hún setur ofan í sig.

Kourtney fær sér avókadó búðing á hverjum degi áður en hún tekur æfingu.

Hráefni

1 avókadó
1 bolli plöntumjólk (sykurlaus)
Blá-grænn þörungur
Beinaseyðis-prótein (bone broth protein)
Hunang fyrir sætu

Aðferð:

Settu öll hráefni í blandara og blandaðu þar til mjúkt. Settu í lítið glas og getur toppað með til dæmis kókosflögum.

YouTube-stjarnan Sam Ozkural prófaði að borða eins og Kourtney Kardashian í einn dag, og gerði sér þennan búðing. Hún gaf búðingnum topp einkunn, sjáðu hana búa til búðinginn í myndbandinu hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 vikum

Nýi bubblustaðurinn sem fræga fólkið mun elska

Nýi bubblustaðurinn sem fræga fólkið mun elska
Matur
Fyrir 2 vikum

Heiftarleg slagsmál fyrir utan veitingastað: Heimtaði endurgreiðslu og reif í andlitsgrímu starfsmanns

Heiftarleg slagsmál fyrir utan veitingastað: Heimtaði endurgreiðslu og reif í andlitsgrímu starfsmanns
Matur
Fyrir 2 vikum

Brauð til að monta sig af: Kolbikasvart súrdeigsbrauð

Brauð til að monta sig af: Kolbikasvart súrdeigsbrauð
Matur
Fyrir 2 vikum

Nýbökuð pizza á 700 krónur – Allt brjálað að gera

Nýbökuð pizza á 700 krónur – Allt brjálað að gera
FókusMatur
Fyrir 4 vikum

Súrdeigsæði landsmanna nær nýjum hæðum með þessum brauðum

Súrdeigsæði landsmanna nær nýjum hæðum með þessum brauðum
FókusMatur
Fyrir 4 vikum

Þetta borðar Laddi á venjulegum degi

Þetta borðar Laddi á venjulegum degi
Matur
23.04.2020

Þetta borðar Eva Laufey á venjulegum degi

Þetta borðar Eva Laufey á venjulegum degi
Matur
23.04.2020

Una í eldhúsinu: Hvítlaukskjúklingur með spínati og beikoni

Una í eldhúsinu: Hvítlaukskjúklingur með spínati og beikoni