Föstudagur 13.desember 2019
Matur

Íslendingar taka ástfóstri við hrossakjöt – Gríðarleg söluaukning

Fókus
Þriðjudaginn 16. júlí 2019 20:30

Árssala á hrossakjöti er um 692 tonn. Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikil aukning var á sölu hrossakjöts í maí síðastliðnum miðað við maí í fyrra, eða tæplega sjötíu prósent. Í maí síðastliðnum seldust tæp 25,6 tonn af hrossakjöti frá afurðastöðvum samkvæmt tölum Búnaðarstofu Mast. Sagt er frá þessu á vef Bændablaðsins.

Ársfjórðungssala á hrossakjöti er nú orðin tæp 109 tonn sem er rúm tvöföldun á milli ára. Miðað við heilt ár þýðir það ellefu prósenta aukning í sölu á hrossakjöti en árssalan er um 692 tonn.

Í frétt Bændablaðsins er bent á að vaxandi áhugi virðist vera á hrossakjöti ef marka má sölutölur en að sala á hrossakjöti sé aðeins um 2,4 prósent af heildarsölu kjötafurða frá íslenskum bændum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 vikum

Karitas varpaði sprengju á Twitter – „Ég er svo orðlaus yfir þessu“

Karitas varpaði sprengju á Twitter – „Ég er svo orðlaus yfir þessu“
Matur
Fyrir 2 vikum

Jólasmákökur sem fólk á ketó dýrkar – Súpereinföld uppskrift

Jólasmákökur sem fólk á ketó dýrkar – Súpereinföld uppskrift
Matur
Fyrir 3 vikum

Einfalt og hollt ketó snarl

Einfalt og hollt ketó snarl
Matur
Fyrir 3 vikum

Hann borðaði ekkert nema KFC í viku og endaði með því að léttast

Hann borðaði ekkert nema KFC í viku og endaði með því að léttast