fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |
Matur

Skortur á Nutella yfirvofandi

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. júní 2019 20:30

Endalaust Nutella.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nutella er eitthvað sem margir kunna vel að meta ofan á brauð og/eða kex. En nú eru hættumerki á lofti og hugsanlegt að Nutellaskortur skelli á innan skamms. Ástæðan er verkfall í franskri verksmiðju en þar er fjórðungur alls Nutella í heiminum framleiddur.

Villers-Ecalles verksmiðjan, sem er rekin af Ferrero, framleiðir að jafnaði 600.000 krukkur af Nutella á dag. En vegna deilna um launakjör hafa 160 af 400 starfsmönnum í verksmiðjunni verið í verkfalli undanfarið. Þeir hafa komið í veg fyrir að hægt sé að koma með hráefni í verksmiðjuna.

Starfsmennirnir krefjast launahækkunar upp á 4,5 prósent auk 900 evru eingreiðslu. Ferrero hefur boðið þeim 0.4 prósent launahækkun. Verkfallið hefur staðið yfir síðan í lok mars. Nutella framleiðslan er því aðeins um 20 prósent af því sem hún á að vera í verksmiðjunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Coca-Cola aðdáendur takið eftir – Kanil kók gerir allt vitlaust

Coca-Cola aðdáendur takið eftir – Kanil kók gerir allt vitlaust
Matur
Fyrir 1 viku

Twitter tvístraðist út af tei: „Þvílíkur derringur. Þvílík sjálfsupphafning“

Twitter tvístraðist út af tei: „Þvílíkur derringur. Þvílík sjálfsupphafning“
Matur
Fyrir 1 viku

Þetta er ástæðan fyrir því að þú skoðar kaffivél áður en þú notar hana

Þetta er ástæðan fyrir því að þú skoðar kaffivél áður en þú notar hana
Matur
Fyrir 1 viku

Kökur sem misheppnuðust alveg rosalega

Kökur sem misheppnuðust alveg rosalega
Matur
Fyrir 2 vikum

Eru þetta verstu tengdaforeldrar í heimi? – „ Þessi matur gæti drepið mig“

Eru þetta verstu tengdaforeldrar í heimi? – „ Þessi matur gæti drepið mig“
Matur
Fyrir 2 vikum

Hún var að selja bökunarvörur á netinu – Netverjar tóku eftir dónalegum hlut

Hún var að selja bökunarvörur á netinu – Netverjar tóku eftir dónalegum hlut
Matur
Fyrir 2 vikum

Klístraðir kanilsnúðar fyrir alla fjölskylduna

Klístraðir kanilsnúðar fyrir alla fjölskylduna
Matur
Fyrir 2 vikum

Bestu vöfflur í heimi

Bestu vöfflur í heimi