fbpx
Þriðjudagur 21.maí 2019
Matur

Auddi Blö bjó til lasagna í fyrsta sinn: „Það er eitthvað rangt þarna“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 6. maí 2019 10:44

Mynd segir meira en þúsund orð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Auðunn Blöndal heimsótti körfuboltamanninn Martin Hermannsson í nýjum þætti af Atvinnumönnunum okkar, en Marvin er búsettur í Berlín.

Í þættinum ákváðu þeir Auddi og Marvin að búa saman til lasagna og er vægt til orða tekið að segja að það hafi ekki gengið vel.

Hægt er að fylgjast með matseldinni hér fyrir neðan, en við á matarvefnum mælum ekki með þessari lasagna-aðferð kappanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Fimm matvæli sem þú mátt borða fyrir svefninn – Geta hjálpað þér að grennast

Fimm matvæli sem þú mátt borða fyrir svefninn – Geta hjálpað þér að grennast
Matur
Fyrir 1 viku

Pantaði kjúklingarétt og hugsaði sér gott til glóðarinnar – Svo kom skellurinn: „Þetta er svo ógeðslegt“

Pantaði kjúklingarétt og hugsaði sér gott til glóðarinnar – Svo kom skellurinn: „Þetta er svo ógeðslegt“