fbpx
Föstudagur 19.júlí 2019  |
Matur

Nýtt próf getur sagt þér hvort þú ert í yfirþyngd eður ei – Eina sem þú þarft er bandspotti

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 5. maí 2019 20:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dr. Michael Mosley segir í grein í Mail on Sunday að BMI stuðullinn, sem notaður er til að ákvarða hvort fólk er í yfirþyngd, sé gallaður og mælir þess í stað með bandspottaprófinu.

Prófið er einfalt og á að geta sagt þér hvort þú ert í yfirþyngd eður ei að sögn læknisins og hvort þú þurfir að endurskoða matarvenjur þínar.

Prófið virkar svona:

Náðu þér í bandspotta og mældu hann jafn langan og hæð þín er.

Taktu spottann saman í miðju þannig að bandið sé tvöfalt.

Taktu nú tvöfalda bandið og athugaðu hvort þú náir því allan hring um þig miðjan. Ef það tekst ertu í góðum málum, ef ekki ertu í yfirþyngd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Ertu í megrun? Fáðu þér þá rauðvín, súkkulaði og osta!

Ertu í megrun? Fáðu þér þá rauðvín, súkkulaði og osta!
Matur
Fyrir 1 viku

Okureyjan Ísland: Dýrt skyr í Staðarskála – Hvað skyldi það kosta án rjóma?

Okureyjan Ísland: Dýrt skyr í Staðarskála – Hvað skyldi það kosta án rjóma?