fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
Matur

Jenna Jameson deilir ótrúlegri fyrir og eftir mynd í tilefni eins árs ketóafmælis: „Mér hefur aldrei liðið betur!“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 3. maí 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jenna Jameson, fyrrum klámstjarna, hefur verið formlega í heilt ár á ketó-mataræðinu. Til að fagna áfanganum gerði hún eitt mjög „Jennu-legt“: Deildi fyrir og eftir mynd.

Í nýjustu Instagram-færslu Jennu deildi hún mynd af árangrinum sem hún hefur náð á ketó. Hún hefur misst tæplega 40 kíló.

„Í dag fagna ég eins árs afmæli mínu á #ketó. Mér hefur aldrei liðið betur! Edrúmennska, ketó lífsstíll og tímabundin fasta er fullkomin þrenna fyrir mig þegar kemur að heilbrigðum og varanlegum lífsstíl. Takk fyrir að styðja mig og vera með mér í þessari leit að heilsu. Ég elska ykkur!“

Jenna ákvað að prófa mataræðið eftir að hafa átt dóttur sína, Batelli. Meginmarmið Jennu var að geta leikið við hana.

„Ég var sljó og átti erfitt með auðveldustu hluti eins og að ganga í sandinum á ströndinni með Batelli. Mér leið illa andlega og líkamlega,“ skrifaði Jenna í fyrstu færslu sinni um ketó á Instagram í júlí 2018.

Á þeim tíma hafði hún verið á ketó í fjóra mánuði og hafði þegar séð og fundinn mikinn mun á sér.

„Þetta hefur ekki aðeins gefið mér árangur líkamlega. Ég er hamingjusamari, klárari og öruggari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 6 dögum

Heygafflar á loft – Blaðamaður New York Times í bobba: „Hvernig er hægt að svara þessu guðlasti?“

Heygafflar á loft – Blaðamaður New York Times í bobba: „Hvernig er hægt að svara þessu guðlasti?“
Matur
Fyrir 1 viku

Segðu bless við salatþreytu – Stórsniðuga brellan sem breytir sýn þinni á salat

Segðu bless við salatþreytu – Stórsniðuga brellan sem breytir sýn þinni á salat
Matur
Fyrir 1 viku

Churros con Chocolate á spænska vísu að hætti Maríu Gomez

Churros con Chocolate á spænska vísu að hætti Maríu Gomez
Matur
Fyrir 1 viku

Tanja hannar vörur innblásnar af brauðtertum: „Mér finnst þessi réttur eiga skilið að vera í hávegum hafður“

Tanja hannar vörur innblásnar af brauðtertum: „Mér finnst þessi réttur eiga skilið að vera í hávegum hafður“
Matur
Fyrir 1 viku

Fór á veitingastað í Reykjavík og var ekki skemmt: „Ég sagði þjóninum að þetta hefði stútað kvöldinu“ – Síðan kom grínið

Fór á veitingastað í Reykjavík og var ekki skemmt: „Ég sagði þjóninum að þetta hefði stútað kvöldinu“ – Síðan kom grínið
Matur
Fyrir 1 viku

Slökkviliðsmaður sem lést eftir 11. september skildi eftir sig stórkostlega uppfinningu

Slökkviliðsmaður sem lést eftir 11. september skildi eftir sig stórkostlega uppfinningu