fbpx
Miðvikudagur 26.júní 2019
Matur

Internetið logar vegna umdeildrar könnunar í Bretlandi: „Ég held að þetta sé gildra“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 29. maí 2019 20:30

Rifist um kex.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný könnun sem framkvæmd var af fyrirtækinu YouGov í Bretlandi hefur svo sannarlega farið vitlaust ofan í Breta. Könnunin var svo sem sára saklaus og voru Bretar spurðir hvert þeirra uppáhalds kex væri, enda landsmenn afar hrifnir af því kruðeríi.

Niðurstöður könnunarinnar hafa hleypt illu blóði í netverja – þó ekki út af því að þeirra eftirlætis kex vantar á listann. Ó, nei, heldur út af því að Jaffa Cakes eru í fjórða sæti. Lengi hefur verið ágreiningur um það í Bretlandi hvort Jaffa Cakes sé kex eða kaka og hefur verið skorið úr um að bakkelsið séu kökur, enda verða þær harðar þegar þær renna út, ekki mjúkar eins og gamalt kex verður.

Eins og sést hér fyrir neðan eru margir sem taka niðurstöðunum illa:

Það má hins vegar ekki líta fram hjá því að 73 prósent þeirra sem tóku þátt í könnuninni líta greinilega á Jaffa Cakes sem kex – afar gómsætt kex.

Hér fyrir neðan má sjá fimm vinsælustu kexin í Bretlandi en það er hafrakex með mjólkursúkkulaði frá McVitie’s sem tekur toppsætið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Langbesta ketó brauðið – Nokkur hráefni og málið er dautt

Langbesta ketó brauðið – Nokkur hráefni og málið er dautt
Matur
Fyrir 1 viku

Vildi köku með mynd af Mariah Carey – Það sem hún fékk kom henni í opna skjöldu: „Þeir misskildu það“

Vildi köku með mynd af Mariah Carey – Það sem hún fékk kom henni í opna skjöldu: „Þeir misskildu það“
Matur
Fyrir 2 vikum

Skortur á Nutella yfirvofandi

Skortur á Nutella yfirvofandi
Matur
Fyrir 2 vikum

Þetta er ástæðan fyrir því að þú léttist ekki á ketó mataræðinu

Þetta er ástæðan fyrir því að þú léttist ekki á ketó mataræðinu