fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
Matur

Stjórnmálaöflin í drykkjaformi – Kitlar stjórnmálaflokkurinn þinn bragðlaukana?

Máni Snær Þorláksson og Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 25. maí 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjálfstæðisflokkurinn – Kók

Það að eiga mjög marga og dygga stuðningsmenn er það sem Sjálfstæðisflokkurinn á sameiginlegt með kókinu.


Viðreisn – Pepsi

Pepsi er drykkurinn sem vill svo innilega mikið vera eins og kókið en nær bara ekki alveg til jafn margra.

Miðflokkurinn – Bjór

Þetta segir sig sjálft…Píratar – Kókómjólk

Orðið á götunni segir að kókómjólkur-Klói og Helgi Hrafn séu góðir félagar.

Samfylkingin – Latté

Samfylkingin elskar jöfnuð og Latté er sá kaffidrykkur sem kemst hvað næst því að vera með jafnvægi á kaffi- og mjólkurmargni.

Flokkur Fólksins – Ískalt, goslaust Appelsín

Flokkur Fólksins er eins og ískalt goslaust appelsín sem er búið að liggja í kælinum í nokkrar vikur. Sumum finnst ekkert betra en að drekka það á meðan aðrir myndu sjaldan taka einn sopa af því.


Vinstri Græn – Vatn

Að sjálfsögðu eru Vinstri Græn vatn enda er það umhverfisvænt og grænt. Nei, ókei vatn er glært en þið fattið alveg hvað við eigum við.

Framsóknarflokkurinn – Íslensk mjólk

Framsóknarflokkurinn elskar íslenskan landbúnað og þar með íslensku mjólkina og mjólkin elskar Framsóknarflokkinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Ástarsamband Ed Sheeran við tómatsósu verður enn sterkara

Ástarsamband Ed Sheeran við tómatsósu verður enn sterkara
Matur
Fyrir 1 viku

Borðaðu meira grænmeti og minna kjöt ef þú vilt lifa lengur

Borðaðu meira grænmeti og minna kjöt ef þú vilt lifa lengur
Matur
Fyrir 1 viku

Þið trúið því ekki úr hverju þetta snakk er búið til – Uppskrift

Þið trúið því ekki úr hverju þetta snakk er búið til – Uppskrift
Matur
Fyrir 1 viku

Klárlega langbesta skúffukakan

Klárlega langbesta skúffukakan
Matur
Fyrir 2 vikum

Raunveruleikastjarna varar við ketó: „Þetta er ekki heilbrigt mataræði“

Raunveruleikastjarna varar við ketó: „Þetta er ekki heilbrigt mataræði“
Matur
Fyrir 2 vikum

Heimsfrægur kjúklingaréttur settur í hollan búning: „Það gerist varla meira ketó“

Heimsfrægur kjúklingaréttur settur í hollan búning: „Það gerist varla meira ketó“
Matur
Fyrir 2 vikum

Gómsæt súkkulaðikaka með Dumle fyllingu og karamellukremi

Gómsæt súkkulaðikaka með Dumle fyllingu og karamellukremi
Matur
Fyrir 2 vikum

Þetta fær ketó-drottningin sér þegar hún fer út að borða

Þetta fær ketó-drottningin sér þegar hún fer út að borða