fbpx
Miðvikudagur 26.júní 2019
Matur

Auglýsingar Pítunnar vekja umtal: „Loksins einhver sem þorir að gera eitthvað fyndið“

Ritstjórn DV
Laugardaginn 25. maí 2019 11:10

Fyndið eða flopp?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjar auglýsingar frá veitingastaðnum Pítunni hafa vakið talsvert umtal, en um er að ræða auglýsingar fyrir svokölluð pítupartí á staðnum.

Auglýsingarnar hafa gengið í nokkra daga í sögu á Instagram-síðu Pítunnar en í stuttum myndbrotum sést fyrst annað hvort kona eða karl og hægt og rólega koma svo pítur fyrir augun á þeim.

Maðurinn og pítan.

Umræða hefur skapast um auglýsingarnar í hópnum Markaðsnördar á Facebook og sitt sýnist hverjum. Sumum finnst þetta snilld – aðrir botna ekkert í auglýsingunum.

„Þetta er kennslumyndband „Hvernig auglýsir þú mat og klúðrar því“,“ skrifar einn markaðsnörd og annar skrifar hins vegar: „Fyrst þið eruð að tala um það er þetta greinilega að virka! Auglýsing beint í mark!“

Þá telja einhverir auglýsinguna vera bráðfyndna án þess að leggja mat á hvort hún sé líkleg til að æsa upp hungrið í fólki.

„Loksins einhver sem þorir að gera eitthvað fyndið.“

Dæmi um auglýsingu frá Pítunni má sjá hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Langbesta ketó brauðið – Nokkur hráefni og málið er dautt

Langbesta ketó brauðið – Nokkur hráefni og málið er dautt
Matur
Fyrir 1 viku

Vildi köku með mynd af Mariah Carey – Það sem hún fékk kom henni í opna skjöldu: „Þeir misskildu það“

Vildi köku með mynd af Mariah Carey – Það sem hún fékk kom henni í opna skjöldu: „Þeir misskildu það“
Matur
Fyrir 2 vikum

Skortur á Nutella yfirvofandi

Skortur á Nutella yfirvofandi
Matur
Fyrir 2 vikum

Þetta er ástæðan fyrir því að þú léttist ekki á ketó mataræðinu

Þetta er ástæðan fyrir því að þú léttist ekki á ketó mataræðinu