fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |
Matur

Auglýsingar Pítunnar vekja umtal: „Loksins einhver sem þorir að gera eitthvað fyndið“

Ritstjórn DV
Laugardaginn 25. maí 2019 11:10

Fyndið eða flopp?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjar auglýsingar frá veitingastaðnum Pítunni hafa vakið talsvert umtal, en um er að ræða auglýsingar fyrir svokölluð pítupartí á staðnum.

Auglýsingarnar hafa gengið í nokkra daga í sögu á Instagram-síðu Pítunnar en í stuttum myndbrotum sést fyrst annað hvort kona eða karl og hægt og rólega koma svo pítur fyrir augun á þeim.

Maðurinn og pítan.

Umræða hefur skapast um auglýsingarnar í hópnum Markaðsnördar á Facebook og sitt sýnist hverjum. Sumum finnst þetta snilld – aðrir botna ekkert í auglýsingunum.

„Þetta er kennslumyndband „Hvernig auglýsir þú mat og klúðrar því“,“ skrifar einn markaðsnörd og annar skrifar hins vegar: „Fyrst þið eruð að tala um það er þetta greinilega að virka! Auglýsing beint í mark!“

Þá telja einhverir auglýsinguna vera bráðfyndna án þess að leggja mat á hvort hún sé líkleg til að æsa upp hungrið í fólki.

„Loksins einhver sem þorir að gera eitthvað fyndið.“

Dæmi um auglýsingu frá Pítunni má sjá hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Coca-Cola aðdáendur takið eftir – Kanil kók gerir allt vitlaust

Coca-Cola aðdáendur takið eftir – Kanil kók gerir allt vitlaust
Matur
Fyrir 1 viku

Twitter tvístraðist út af tei: „Þvílíkur derringur. Þvílík sjálfsupphafning“

Twitter tvístraðist út af tei: „Þvílíkur derringur. Þvílík sjálfsupphafning“
Matur
Fyrir 1 viku

Þetta er ástæðan fyrir því að þú skoðar kaffivél áður en þú notar hana

Þetta er ástæðan fyrir því að þú skoðar kaffivél áður en þú notar hana
Matur
Fyrir 1 viku

Kökur sem misheppnuðust alveg rosalega

Kökur sem misheppnuðust alveg rosalega
Matur
Fyrir 2 vikum

Eru þetta verstu tengdaforeldrar í heimi? – „ Þessi matur gæti drepið mig“

Eru þetta verstu tengdaforeldrar í heimi? – „ Þessi matur gæti drepið mig“
Matur
Fyrir 2 vikum

Hún var að selja bökunarvörur á netinu – Netverjar tóku eftir dónalegum hlut

Hún var að selja bökunarvörur á netinu – Netverjar tóku eftir dónalegum hlut
Matur
Fyrir 2 vikum

Klístraðir kanilsnúðar fyrir alla fjölskylduna

Klístraðir kanilsnúðar fyrir alla fjölskylduna
Matur
Fyrir 2 vikum

Bestu vöfflur í heimi

Bestu vöfflur í heimi