fbpx
Miðvikudagur 26.júní 2019
Matur

Ótrúlega fallegar vegan hráfæðiskökur sem er erfitt að trúa að maður megi borða

Ritstjórn DV
Föstudaginn 24. maí 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juliana er þýskur kokkur sem býr til einstakar kökur með því að nota aðeins hráfæði og vegan hráefni. Hún skapar þessar ótrúlega fallegu kökur undir nafninu Culinary Dots. Hver kaka er gerð svo nákvæmlega og með svo miklum smáatriðum að það er erfitt að trúa því að það má borða þær! Juliana deilir einnig alls konar uppskriftum á heimasíðunni sinni þannig þú getur búið til kökurnar hennar heima hjá þér. Sjáðu þessar einstaklega fallegu vegan kökur hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Langbesta ketó brauðið – Nokkur hráefni og málið er dautt

Langbesta ketó brauðið – Nokkur hráefni og málið er dautt
Matur
Fyrir 1 viku

Vildi köku með mynd af Mariah Carey – Það sem hún fékk kom henni í opna skjöldu: „Þeir misskildu það“

Vildi köku með mynd af Mariah Carey – Það sem hún fékk kom henni í opna skjöldu: „Þeir misskildu það“
Matur
Fyrir 2 vikum

Skortur á Nutella yfirvofandi

Skortur á Nutella yfirvofandi
Matur
Fyrir 2 vikum

Þetta er ástæðan fyrir því að þú léttist ekki á ketó mataræðinu

Þetta er ástæðan fyrir því að þú léttist ekki á ketó mataræðinu