fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |
Matur

Hún sleppir þessum matvælum til að fá sléttan maga

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 23. maí 2019 09:30

Jillian Michaels.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnutálgarinn Jillian Michaels ljóstrar upp nokkrum heilsuleyndarmálum í spjalli við vefsíðunni Popsugar, til að mynda hvað hún geri til að fá sléttan maga og stælta kviðvöðva.

„Ekki drekka of mikið áfengi,“ segir hún. „Ekki fá ykkur meira en að hámarki fjóra drykki á viku.“

Þetta er hins vegar ekki það eina sem Jillian reynir að sneiða hjá til að viðhalda góðu formi. Hún mælir einnig með að hafa fæðið hreint, borða minna af unnum sykri og hveiti og drekka nóg af vatni.

„Ef þú grennist þá hjálpar það við að minnka fituna á maganum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Coca-Cola aðdáendur takið eftir – Kanil kók gerir allt vitlaust

Coca-Cola aðdáendur takið eftir – Kanil kók gerir allt vitlaust
Matur
Fyrir 1 viku

Twitter tvístraðist út af tei: „Þvílíkur derringur. Þvílík sjálfsupphafning“

Twitter tvístraðist út af tei: „Þvílíkur derringur. Þvílík sjálfsupphafning“
Matur
Fyrir 1 viku

Þetta er ástæðan fyrir því að þú skoðar kaffivél áður en þú notar hana

Þetta er ástæðan fyrir því að þú skoðar kaffivél áður en þú notar hana
Matur
Fyrir 1 viku

Kökur sem misheppnuðust alveg rosalega

Kökur sem misheppnuðust alveg rosalega
Matur
Fyrir 2 vikum

Eru þetta verstu tengdaforeldrar í heimi? – „ Þessi matur gæti drepið mig“

Eru þetta verstu tengdaforeldrar í heimi? – „ Þessi matur gæti drepið mig“
Matur
Fyrir 2 vikum

Hún var að selja bökunarvörur á netinu – Netverjar tóku eftir dónalegum hlut

Hún var að selja bökunarvörur á netinu – Netverjar tóku eftir dónalegum hlut
Matur
Fyrir 2 vikum

Klístraðir kanilsnúðar fyrir alla fjölskylduna

Klístraðir kanilsnúðar fyrir alla fjölskylduna
Matur
Fyrir 2 vikum

Bestu vöfflur í heimi

Bestu vöfflur í heimi