fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
Matur

Jenna Jameson: „Það er ekkert mál að vera ketó mamma“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 9. apríl 2019 19:30

Jenna blómstrar á ketó.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hafa hugsanlega einhverjir tekið eftir því að athafnakonan og fyrrverandi klámstjarnan Jenna Jameson hefur verið á ketó mataræðinu síðustu mánuðina. Hún hefur náð að umbylta lífi sínu á mataræðinu, búin að grennast mikið og hefur aldrei liðið betur að eigin sögn.

Jenna hefur leyft fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast vel með ketó-ferlinu og býður oft upp á ráðleggingar fyrir þá sem vilja borða eftir mataræðinu.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jenna Jameson (@jennacantlose) on

Í nýrri Instagram-færslu fer hún yfir hve einfalt það er að vera á ketó-mataræðinu með börn.

„Núna eru stjúpsynir mínir þrír hér næstu mánuðina og þá er mikilvægt að ég einbeiti mér og haldi mér á beinu brautinni,“ skrifar Jenna og heldur áfram. „Það er ekki auðvelt að undirbúa máltíðir fyrir börn og forðast kolvetni. Þannig að ég elda mat sem við getum öll borðað saman á sama tíma og ég sleppi kolvetnum á einfaldan hátt.“

 

View this post on Instagram

 

Now that my three stepsons are here for the next few months, it’s so important I focus and keep on track. Preparing meals for kids while avoiding excessive carbs isn’t easy. So I make sure I make meals that we all can enjoy together, while the carbs are easily subtracted for me! I love making spaghetti bolognese for them, and I just eat mine with zucchini noodles! Also I will roast chicken or brisket with potatoes and I’ll forgo the spuds. Moral of this post is, being a #keto mom is quite doable! Make sure you keep up with my stories to see my amazing boys from Israel 🇮🇱 #beforeandafterweightloss #momlife #beforeandafter #weightlosstransformation #weightlossjourney #ketotransformation #ketodiet #ketosis #intermittentfasting #ketomom

A post shared by Jenna Jameson (@jennacantlose) on

Í framhaldinu lýsir Jenna því hvernig hún gerir þetta.

„Ég elska að elda spagettí bolognese fyrir þá og ég borða mitt með kúrbítsnúðlum! Ég steiki líka kjúkling eða steik með kartöflum en sleppi kartöflunum. Boðskapur þessarar færslu er: Það er ekkert mál að vera ketó mamma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

„Þeir sem voru að hafa áhyggjur af brotthvarfi Krispy Kreme geta núna andað léttar“

„Þeir sem voru að hafa áhyggjur af brotthvarfi Krispy Kreme geta núna andað léttar“
Matur
Fyrir 1 viku

Draumur Öldu Villiljóss rætist: „Ég er óendanlega þakklátt fyrir allan stuðninginn!“

Draumur Öldu Villiljóss rætist: „Ég er óendanlega þakklátt fyrir allan stuðninginn!“
Matur
Fyrir 1 viku

Ketó kanilsnúðar Bjarna töframanns: „Næstum því besta ketó snarl sem ég hef búið til“

Ketó kanilsnúðar Bjarna töframanns: „Næstum því besta ketó snarl sem ég hef búið til“
Matur
Fyrir 1 viku

Ketó nammið sem svalar sykurþörfinni: „Þetta er Snickers og Bounty í einum bita“

Ketó nammið sem svalar sykurþörfinni: „Þetta er Snickers og Bounty í einum bita“
Matur
Fyrir 2 vikum

Nautnaseggir athugið: Dásamleg brúnkaka með karamellu og saltkringlum

Nautnaseggir athugið: Dásamleg brúnkaka með karamellu og saltkringlum
Matur
Fyrir 2 vikum

Skotheldur prótein kaffisjeik til að byrja daginn

Skotheldur prótein kaffisjeik til að byrja daginn
Matur
Fyrir 2 vikum

Byrjaði að baka í kjallaranum – Rekur í dag sitt eigið bakarí og kökubúð: „Það hefur verið mikil vinna að komast hingað“

Byrjaði að baka í kjallaranum – Rekur í dag sitt eigið bakarí og kökubúð: „Það hefur verið mikil vinna að komast hingað“
Matur
Fyrir 3 vikum

Er kolsýrt vatn slæmt fyrir tennurnar?

Er kolsýrt vatn slæmt fyrir tennurnar?