fbpx
Sunnudagur 22.september 2019  |
Matur

Steik íslenskrar stúlku vekur heimsathygli: „Hólí mólí! Af hverju er maturinn fótósjoppaður á diskinn?“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 8. apríl 2019 21:00

Skjáskot af Instagram.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á samfélagsmiðlinum Reddit er að finna ansi marga áhugaverða hópa, þar á meðal hópinn Instagramreality þar sem ýmislegt af Instagram er skeggrætt.

Nú hefur íslensk kona, Unnur María Steinþórsdóttir, hlotið umdeilda frægð innan hópsins eftir að hún birti mynd af matnum sínum á veitingastaðnum Sketch í London.

Skjáskot af Instagram-færslu Unni Maríu má sjá hér fyrir neðan, en Reddit-liðar slá því föstu að matur á disk Unnar Maríu sé fótósjoppaður á diskinn:

Skjáskot af Instagram.

Búið er að skrifa tæplega fjögur hundruð athugasemdir við færsluna. Furða margir sig á því að einhver myndi fótósjoppa mat á mynd og skilja einhverjir hvorki upp né niður í myndinni. Myndin hefur svo sannarlega valdið mörgum heilabrotum.

„Hvað í andskotanum er ég að horfa á? Það hvílir bölvun á þessari mynd,“ skrifar notandinn Calamityclams.

Einnig er rætt um myndina í hópnum Iceland á Reddit, en þar bendir notandinn Oswarez að steikin gæti litið út fyrir að vera fótósjoppuð vegna filtersins sem er notaður á myndina.

„Það er nokkuð augljóst að þetta er filterað í drasl. Filterinn gerir útlínur flata mjög augljósa og þess vegna lúkkar þetta illa photosjoppað. Sjáið hárið á gellunni, það er eins og það sé málað,“ skrifar hann. Notandinn Alliat á svo athugasemd athugasemdanna:

„Haha! Hólí mólí! Af hverju er maturinn fótósjoppaður á diskinn?“

Hvað segja lesendur DV – er steikin fótósjoppuð á diskinn?

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Syndir feðranna
Matur
Fyrir 1 viku

Ketóliðar verða að sjá þessa uppskrift – Fiskibollur sem lýsa upp skammdegið

Ketóliðar verða að sjá þessa uppskrift – Fiskibollur sem lýsa upp skammdegið
Matur
Fyrir 1 viku

Yfirlýstur anti-vegan borðar hráan kjúkling sem er búinn að rotna í 1,5 ár – Alls ekki fyrir viðkvæma

Yfirlýstur anti-vegan borðar hráan kjúkling sem er búinn að rotna í 1,5 ár – Alls ekki fyrir viðkvæma
Matur
Fyrir 3 vikum

Jói fær kaldar kveðjur í Matartips: „Þú gerðir samning við djöfullinn… til hamingju með það.“

Jói fær kaldar kveðjur í Matartips: „Þú gerðir samning við djöfullinn… til hamingju með það.“
Matur
Fyrir 3 vikum

Foodco-samruni í vændum – 10 veitingastaðir reknir af sömu aðilum: „Við ætlum að vanda okkur“

Foodco-samruni í vændum – 10 veitingastaðir reknir af sömu aðilum: „Við ætlum að vanda okkur“
Matur
Fyrir 4 vikum

Ketó-drottningin með tíu ráð fyrir byrjendur: „Þetta á ekki að vera kvöl“

Ketó-drottningin með tíu ráð fyrir byrjendur: „Þetta á ekki að vera kvöl“
Matur
22.08.2019

Tími fyrir taco – Þessa uppskrift þarf að geyma

Tími fyrir taco – Þessa uppskrift þarf að geyma