fbpx
Mánudagur 14.október 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

DV gleður lesendur

Til að eiga möguleika á að hreppa hnossið þarf að vera vinur okkar á Facebook.
Skoða vinninga hér
Matur

Þetta er munurinn á sultu og hlaupi

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Sunnudaginn 7. apríl 2019 10:56

Sultur og hlaup, sultur og hlaup. Hver er munurinn?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sulta og hlaup er afskaplega líkt og bragðið er einnig frekar svipað. En hver er munurinn á sultu og hlaupi?

Hlaup

Hlaup er búið til úr safa úr ávöxtum með því að mauka ávextina og síðan sigta út stóru bitana. Náð er upp suðu í safanum og síðan er sykri og pektíni bætt við. Útkoman er hlaup, þétt ávaxtamauk án nokkurra bita.

Sulta

Sulta er nánast eins og hlaup. Munurinn er sá að þegar að sulta er búin til eru bitarnir ekki fjarlægðir með gatasigti eins og þegar að hlaup er búið til. Þess vegna er sulta yfirleitt talsvert þykkari en hlaup. Meira af ávöxtum er í sultu og því getur bragðið af sultu oft verið sterkara en bragðið af hlaupi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 vikum

Ævar Austfjörð fagnar því að hafa borðað yfir tonn af kjöti síðustu 770 daga

Ævar Austfjörð fagnar því að hafa borðað yfir tonn af kjöti síðustu 770 daga
Matur
Fyrir 2 vikum

Hélt að wasabi væri avókadó – Endaði með „brostið hjarta“ heilkenni

Hélt að wasabi væri avókadó – Endaði með „brostið hjarta“ heilkenni
Matur
Fyrir 3 vikum

Ketó-brauð sem tekur bara eina mínútu að baka – Uppskrift

Ketó-brauð sem tekur bara eina mínútu að baka – Uppskrift
Matur
Fyrir 4 vikum

Raunveruleikastjarna deilir fyrir og eftir mynd – Hefur misst 22 kíló á ketó

Raunveruleikastjarna deilir fyrir og eftir mynd – Hefur misst 22 kíló á ketó