fbpx
Mánudagur 22.júlí 2019  |
Matur

Kókoskúlur með Mars súkkulaði

Mæður.com
Laugardaginn 6. apríl 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maðurinn minn gerir bestu kókoskúlur sem ég hef smakkað og ákváðum við að deila uppskriftinni með ykkur!

1 lítið mars.

1 plata suðusúkkulaði.

3 matskeiðar flórsykur/3 matskeiðar sýróp.

3 matskeiðar kakóduft.

1 matskeið vanilludropar.

2-3 bollar hafrar.

„Klípa“ smjörlíki.

Bræðið suðusúkkulaði og mars saman með klípu af smjörlíki. Bætið við vanilludropum og hrærið saman. Hellið þurrefnunum svo útí og blandið vel.

Hnoðið svo í litlar kúlur og veltið upp úr kókosmjöli.

Verði ykkur að góðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Endurkoma Texas-Magga: Sjáið eftirminnilegustu mómentin hans – „Fólk er búið að fá nóg“

Endurkoma Texas-Magga: Sjáið eftirminnilegustu mómentin hans – „Fólk er búið að fá nóg“
Matur
Fyrir 2 vikum

Ketó kanilsnúðar Bjarna töframanns: „Næstum því besta ketó snarl sem ég hef búið til“

Ketó kanilsnúðar Bjarna töframanns: „Næstum því besta ketó snarl sem ég hef búið til“
Matur
Fyrir 2 vikum

Sumarsalat með rækjum og sítrónudressingu – Stökkt undir tönn og brakandi af ferskleika

Sumarsalat með rækjum og sítrónudressingu – Stökkt undir tönn og brakandi af ferskleika
Matur
Fyrir 2 vikum

Nautnaseggir athugið: Dásamleg brúnkaka með karamellu og saltkringlum

Nautnaseggir athugið: Dásamleg brúnkaka með karamellu og saltkringlum
Matur
Fyrir 3 vikum

Matarvenjur Íslendinga: Stuðningsmenn þessara stjórnmálaflokka borða mest af rauðu kjöti

Matarvenjur Íslendinga: Stuðningsmenn þessara stjórnmálaflokka borða mest af rauðu kjöti
Matur
Fyrir 3 vikum

Byrjaði að baka í kjallaranum – Rekur í dag sitt eigið bakarí og kökubúð: „Það hefur verið mikil vinna að komast hingað“

Byrjaði að baka í kjallaranum – Rekur í dag sitt eigið bakarí og kökubúð: „Það hefur verið mikil vinna að komast hingað“