fbpx
Mánudagur 16.september 2019  |
Matur

Kókoskúlur með Mars súkkulaði

Mæður.com
Laugardaginn 6. apríl 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maðurinn minn gerir bestu kókoskúlur sem ég hef smakkað og ákváðum við að deila uppskriftinni með ykkur!

1 lítið mars.

1 plata suðusúkkulaði.

3 matskeiðar flórsykur/3 matskeiðar sýróp.

3 matskeiðar kakóduft.

1 matskeið vanilludropar.

2-3 bollar hafrar.

„Klípa“ smjörlíki.

Bræðið suðusúkkulaði og mars saman með klípu af smjörlíki. Bætið við vanilludropum og hrærið saman. Hellið þurrefnunum svo útí og blandið vel.

Hnoðið svo í litlar kúlur og veltið upp úr kókosmjöli.

Verði ykkur að góðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 vikum

Rétturinn sem gerist ekki meira ketó: „Algjört hnossgæti“

Rétturinn sem gerist ekki meira ketó: „Algjört hnossgæti“
Matur
Fyrir 2 vikum

Fimm þeytingar sem eru fullkomnir í morgunmat

Fimm þeytingar sem eru fullkomnir í morgunmat
Matur
Fyrir 3 vikum

Ketó-drottningin með tíu ráð fyrir byrjendur: „Þetta á ekki að vera kvöl“

Ketó-drottningin með tíu ráð fyrir byrjendur: „Þetta á ekki að vera kvöl“
Matur
Fyrir 3 vikum

Tími fyrir taco – Þessa uppskrift þarf að geyma

Tími fyrir taco – Þessa uppskrift þarf að geyma