Sunnudagur 17.nóvember 2019
Matur

Ása lumar á ráði gegn matarsóun: „Mmmmmm….“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 4. apríl 2019 10:00

Ása er mikill matgæðingur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnakonan Ása Regins er búsett á Ítalíu með eiginmanni sínum, knattspyrnukappanum Emil Hallfreðssyni, og börnum þeirra. Þau hjónin eru miklir matgæðingar og standa meðal annars í innflutningi á ostasnakki og ólífuolíu til Íslands.

Ása er mjög virk á Instagram og sýnir oft frá tilraunum sínum í eldhúsinni í sögu sinni á samfélagsmiðlinum. Eitt af því nýjasta sem hún deilir er ráð gegn matarsóun.

„Ein leið til að koma í veg fyrir matarsóun er að tæma grænmetisskúffuna reglulega og ofnbaka allt það grænmeti sem er orðið þreytt,“ skrifar Ása við mynd af brokkolí, gulrótum, paprikum og tómötum í sigti.

„Þreytt grænmeti orðið að girnilegum mat,“ skrifar Ása þegar að herlegheitin eru komin í eldfast mót, en hún kryddar grænmetið meðal annars með oreganó og timjan. Tómötunum blandar hún síðan við OLIFA ólífuolíu og basilíku og borðar kalt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Miðill í sauðargæru
Matur
Fyrir 1 viku

Fullkominn huggunarmatur fyrir þá sem nenna ekki að elda

Fullkominn huggunarmatur fyrir þá sem nenna ekki að elda
Matur
Fyrir 1 viku

Ketó brauðbomba: „Eins og fermingarveisla í munni“

Ketó brauðbomba: „Eins og fermingarveisla í munni“
Matur
Fyrir 1 viku

Hætti í vinnunni til að borða skyndibitamat á YouTube

Hætti í vinnunni til að borða skyndibitamat á YouTube
Matur
Fyrir 1 viku

Freyr: Er þetta hinn fullkomni hafragrautur? Sjáðu uppskriftina

Freyr: Er þetta hinn fullkomni hafragrautur? Sjáðu uppskriftina
Matur
Fyrir 2 vikum

Ekki hætta við ef þú átt ekki eitthvað til – Það er ýmislegt hægt að gera til að redda sér í eldhúsinu

Ekki hætta við ef þú átt ekki eitthvað til – Það er ýmislegt hægt að gera til að redda sér í eldhúsinu
Matur
Fyrir 3 vikum

Jennifer Aniston fann mikinn mun á sér eftir að hún byrjaði að gera þetta

Jennifer Aniston fann mikinn mun á sér eftir að hún byrjaði að gera þetta