fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Matur

Svona gerir Fanney Dóra ketó brauðstangir

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 3. apríl 2019 09:30

Fanney Dóra deilir skotheldri uppskrift að ketó bröllum. Mynd: Skjáskot/Instagram @Fanneydora.com_

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fanney Dóra, förðunarfræðingur og bloggari, deildi uppskrift að ketó brauðstöngum og heimagerðri sósu í Instagram Story í gær. 

Mynd: Skjáskot/Instagram @Fanneydora.com_

Ketó brauðstangir Fanney Dóru

Hráefni:

1/4 bolli parmesan
1 bolli mozzarella ostur
1 egg
Hvítlaukskrydd og pítsa krydd

Aðferð:

Blanda hráefnunum saman. Móta og setja inn í ofn og elda þar til osturinn verður gylltur.

Heimagerð sósa

Hráefni

Niðursoðnir tómatar
Tómatpúrra
Hvítlaukur
Parmesan

Aðferð:

Hita allt í potti og blanda með töfrasprota.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa