fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
Matur

Móðir bendir á agalega mikið magn sykurs í páskaeggjum: „Fjandinn hafi það!“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 16. apríl 2019 18:30

Eggin eru góð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona nokkur birtir sláandi mynd á Facebook af sykurmagni í Creme Eggs, eggjum sem eru afar vinsæl um páska í Bretlandi, og reyndar á öðrum tímum víðs vegar um heiminn. Mirror segir frá málinu.

Á myndinni sést það svart á hvítu hve mikill sykur er í einu Creme Egg sem vegur 34 grömm. Móðirin varar aðdáendur eggjanna við myndinni.

„Svona mikill sykur í EINU Creme Egg?? Getur það verið…fjandinn hafi það!“

Myndin umrædda.

Margir skrifa athugasemdir við myndina og einhverjir ætla samt að halda áfram að borða eggin góðu.

„Creme eggs eru of góð til að standa í þessari vitleysu,“ kemst einn að orði. Þá vilja einhverjir meina að allur þessi sykur komist ekki fyrir í einu, litlu eggi.

„Svona mikill sykur kemst ekki fyrir í egginu. Þetta er lygi.“

Í grein Mirror er tekið fram að ekki sé ljóst nákvæmlega hve mikill sykur sé í Creme Egg, en talið er að það sé á bilinu 20 til 25 grömm.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Þetta er viðskiptajöfurinn sem eyðir 125 þúsund krónum í mat á dag

Þetta er viðskiptajöfurinn sem eyðir 125 þúsund krónum í mat á dag
Matur
Fyrir 1 viku

Nú geturðu loksins borðað ís á ketó – Sjáið uppskriftina

Nú geturðu loksins borðað ís á ketó – Sjáið uppskriftina
Matur
Fyrir 2 vikum

Veitingastaðir í Reykjavík tilbúnir með tómatsósu fyrir Ed Sheeran

Veitingastaðir í Reykjavík tilbúnir með tómatsósu fyrir Ed Sheeran
Matur
Fyrir 2 vikum

Pizza Hut lokar 500 veitingastöðum

Pizza Hut lokar 500 veitingastöðum
Matur
Fyrir 2 vikum

Nutella og banana-sushi er ómótstæðilegt

Nutella og banana-sushi er ómótstæðilegt
Matur
Fyrir 2 vikum

Ketó-þeytingar sem fullnægja sykurþörfinni

Ketó-þeytingar sem fullnægja sykurþörfinni