fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2019
Matur

Hann var vegan þegar hann bjó til kjötkjólinn fyrir Lady Gaga

Ritstjórn DV
Laugardaginn 13. apríl 2019 12:00

Lady Gaga og Brandon Maxwell.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hver man ekki eftir því þegar Lady Gaga kom klædd kjöti árið 2010 á MTV verðlaunahátíðina?

Kjötkjóllinn frægi.

Hönnuður kjólsins, Brandon Maxwell, sagði frá því í viðtali hjá Andy Cohen að hann var vegan þegar hann bjó til kjólinn.

„Ég var í mjög löngum hönskum og með grímu og ég bara einhvern veginn komst í gegnum þetta,“ sagði Brandon.

Hann sagði að lafðin hafi átt alla hugmyndina á bakvið kjólinn.

„Þetta var allt hún,“ sagði Brandon.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 3 dögum

Algeng mistök í eldhúsinu – Þú hefur örugglega gert nokkur af þeim

Algeng mistök í eldhúsinu – Þú hefur örugglega gert nokkur af þeim
Matur
Fyrir 3 dögum

Hægeldað páskalamb sem svíkur engan – Sjáið uppskriftina

Hægeldað páskalamb sem svíkur engan – Sjáið uppskriftina
Matur
Fyrir 6 dögum

Hversu mikið af veitingum þarf fyrir veisluna?

Hversu mikið af veitingum þarf fyrir veisluna?
Matur
Fyrir 6 dögum

5 sekúndna ketó ís – Það eina sem þarf eru 2 hráefni

5 sekúndna ketó ís – Það eina sem þarf eru 2 hráefni
Matur
Fyrir 1 viku

Átta hugtök sem næringarfræðingar þola ekki að heyra

Átta hugtök sem næringarfræðingar þola ekki að heyra
Matur
Fyrir 1 viku

Hún gerði afdrifarík mistök í þynnkunni: „Það er hættulegt að borða hollt“

Hún gerði afdrifarík mistök í þynnkunni: „Það er hættulegt að borða hollt“