fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2019
Matur

Flippuð fortíðarþrá: Svona voru páskaeggin auglýst í gamla daga

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 13. apríl 2019 17:30

Endurlit til fortíðar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Páskarnir eru handan við hornið og margir sem gæða sér á páskaeggjum á þessari hátíð. Því fannst okkur tilvalið að kíkja á fimm flippaðar auglýsingar úr fortíðinni þar sem páskaegg eru auglýst. Gaman er einnig að sjá hve mikið páskaeggin hafa breyst í áranna rás.

Þessi skemmtilega fígúra auglýsti páskaegg frá Mónu árið 1987:

Nóa Siríus fannst mikilvægt að gera greinarmun á súkkulaðieggjum og hefðbundnum eggjum árið 1983:

Skemmtileg páskauppstilling frá Víkingi árið 1980:

Nói Siríus sýndi neytendum nákvæmlega hvernig á að borða páskaegg með þessari skýringarmynd árið 1984:

Hver man svo eftir prökkurunum í Páskaskógi – þvílík fortíðarþrá frá árinu 1993:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Þetta er ástæðan fyrir því að þú léttist ekki á ketó mataræðinu

Þetta er ástæðan fyrir því að þú léttist ekki á ketó mataræðinu
Matur
Fyrir 1 viku

Ketó karrýfiskur – Meira að segja gikkirnir borða þennan rétt

Ketó karrýfiskur – Meira að segja gikkirnir borða þennan rétt
Matur
Fyrir 2 vikum

Er þetta versta nammið á Íslandi? „Þetta bragðast allt eins og matarlím“ – Taktu könnunina

Er þetta versta nammið á Íslandi? „Þetta bragðast allt eins og matarlím“ – Taktu könnunina
Matur
Fyrir 2 vikum

Skora á veitingagesti að gera sér upp fullnægingu

Skora á veitingagesti að gera sér upp fullnægingu
Matur
Fyrir 2 vikum

Hún byggði ferilinn upp á því að vera vegan – Heilsunni hrakaði og hún hætti á blæðingum: „Ég var mjög hrædd“

Hún byggði ferilinn upp á því að vera vegan – Heilsunni hrakaði og hún hætti á blæðingum: „Ég var mjög hrædd“
Matur
Fyrir 2 vikum

Sumardrykkurinn sem tryllir partígestina

Sumardrykkurinn sem tryllir partígestina