fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
Matur

Ketódrottningin svindlaði á afmælisdaginn – Sjáið hvað hún fékk sér

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 10. apríl 2019 14:30

Góður afmælisdagur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Briana Culberson fagnaði 32ja ára afmælisdegi sínum fyrir stuttu og ákvað að gera aldeilis vel við sig.

Briana er hvað þekktust fyrir að vera dóttir Vicki Gunvalson, stjörnunnar úr Real Housewives of Orange County, og hefur misst tuttugu kíló síðan hún byrjaði á ketó-mataræðinu. Þá er hún með sjálfsofnæmissjúkdóminn Rauðir úlfar og segir að hún verði minna vör við sjúkdóminn á ketó.

Briana ákvað að svindla á mataræðinu á afmælisdaginn og deildi svindlmáltíðinni með fylgjendum sínum á Instagram. Fyrst fékk hún sér kjúkling, vöfflur og pasta með osti.

„Ég þarf hjólbörur til að rúlla mér út,“ skrifaði Briana við myndina og deildi síðan mynd af súkkulaðikaffidrykk.

Því næst deildi hún mynd af bjór og greinilegt að dagurinn hafi verið dásamlegur í alla staði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

„Þeir sem voru að hafa áhyggjur af brotthvarfi Krispy Kreme geta núna andað léttar“

„Þeir sem voru að hafa áhyggjur af brotthvarfi Krispy Kreme geta núna andað léttar“
Matur
Fyrir 1 viku

Draumur Öldu Villiljóss rætist: „Ég er óendanlega þakklátt fyrir allan stuðninginn!“

Draumur Öldu Villiljóss rætist: „Ég er óendanlega þakklátt fyrir allan stuðninginn!“
Matur
Fyrir 1 viku

Ketó kanilsnúðar Bjarna töframanns: „Næstum því besta ketó snarl sem ég hef búið til“

Ketó kanilsnúðar Bjarna töframanns: „Næstum því besta ketó snarl sem ég hef búið til“
Matur
Fyrir 1 viku

Ketó nammið sem svalar sykurþörfinni: „Þetta er Snickers og Bounty í einum bita“

Ketó nammið sem svalar sykurþörfinni: „Þetta er Snickers og Bounty í einum bita“
Matur
Fyrir 2 vikum

Nautnaseggir athugið: Dásamleg brúnkaka með karamellu og saltkringlum

Nautnaseggir athugið: Dásamleg brúnkaka með karamellu og saltkringlum
Matur
Fyrir 2 vikum

Skotheldur prótein kaffisjeik til að byrja daginn

Skotheldur prótein kaffisjeik til að byrja daginn
Matur
Fyrir 2 vikum

Byrjaði að baka í kjallaranum – Rekur í dag sitt eigið bakarí og kökubúð: „Það hefur verið mikil vinna að komast hingað“

Byrjaði að baka í kjallaranum – Rekur í dag sitt eigið bakarí og kökubúð: „Það hefur verið mikil vinna að komast hingað“
Matur
Fyrir 3 vikum

Er kolsýrt vatn slæmt fyrir tennurnar?

Er kolsýrt vatn slæmt fyrir tennurnar?