fbpx
Föstudagur 24.maí 2019
Matur

Svona gerir Indíana Nanna vinsæla kaffiboostið sem hefur slegið í gegn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 8. mars 2019 10:00

Indíana Nanna Jóhannsdóttir og kaffiboostið fræga.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Indíana Nanna Jóhannsdóttir er 26 ára þjálfari og heldur úti mjög vinsælum Instagram aðgangi með yfir fjögur þúsund fylgjendur.  Hún deilir reglulega æfingum með fylgjendum sínum.

Indíana deilir einnig uppskriftum á Instagram og hefur sérstaklega ein uppskrift gjörsamlega slegið í gegn. Ljúffengt kaffiboost sem er mitt á milli frappucino og súkkulaðisjeiks að sögn Indíönu Nönnu.

Myndir: Skjáskot/Instagram @IndianaJohanns

Indíana Nanna fær oft fyrirspurnir hvernig hún gerir fræga kaffiboostið, svo hún ákvað að skella í myndband þar sem hún gerir drykkinn með áhorfendum.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Indíana Nanna Jóhannsdóttir (@indianajohanns) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Þetta gerist ef þú snýrð popp pokanum vitlaust í örbylgjuofninum

Þetta gerist ef þú snýrð popp pokanum vitlaust í örbylgjuofninum
Matur
Fyrir 1 viku

Svali lifir tvöföldu lífi: Íslendingar í sjokki – „Veit Kveikur af þessu?“

Svali lifir tvöföldu lífi: Íslendingar í sjokki – „Veit Kveikur af þessu?“
Matur
Fyrir 1 viku

Léttir réttir til að hringja inn sumarið – Drífðu þig inn í eldhús

Léttir réttir til að hringja inn sumarið – Drífðu þig inn í eldhús
Matur
Fyrir 1 viku

Sláandi myndband – Vinsælt eldunarsprey sagt valda sprengingum í eldhúsum – Bruni, blinda og afskræming

Sláandi myndband – Vinsælt eldunarsprey sagt valda sprengingum í eldhúsum – Bruni, blinda og afskræming
Matur
Fyrir 2 vikum

Eiríkur bendir á stóran galla á flestum heimilum: „Mak­inn þarf nú, með troð­fullan mag­ann, að strita í nokkra klukku­tíma“

Eiríkur bendir á stóran galla á flestum heimilum: „Mak­inn þarf nú, með troð­fullan mag­ann, að strita í nokkra klukku­tíma“
Matur
Fyrir 2 vikum

Ótrúlegir snúðar sem æra óstöðuga – Sjáið uppskriftina

Ótrúlegir snúðar sem æra óstöðuga – Sjáið uppskriftina