fbpx
Föstudagur 24.maí 2019
Matur

Hugsanlega ertu að eyðileggja besta kostinn við vefjuna þína

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 5. mars 2019 08:30

Vefjur eru góðar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þolin sterkja, eða það sem er kallað á ensku „resistant starch“ er engin venjuleg sterkja. Þolin sterkja umbreytist ekki í orku heldur virkar frekar eins og trefjar, hefur stjórn á blóðsykrinum og er afar góð fyrir meltinguna.

Þolna sterkju er að finna í ýmsum matvælum, svo sem kartöflum, hörfum og banönum, en einnig tortilla-pönnukökum sem eru afar vinsælar hér á landi.

Í grein á Women’s Health er farið yfir kosti þolinnar sterkju, og mælt með því að fólk borði matvæli sem innihaldi slíka sterkju á hverjum degi, sérstaklega vegna þess að hún er góð fyrir þarmaflóruna.

Í greininni kemur í ljós að það hvernig maður geymir og eldar matvæli með þolinni sterkju hefur áhrif á virkni sterkjunnar. Til dæmis er það tekið sérstaklega fram að magn þolinnar sterkju eykst í tortilla-pönnukökum ef þær eru geymdar við stofuhita. Því á alls ekki að geyma pönnukökurnar í ísskáp, heldur leyfa þeim að liggja vel innpökkuðum á borðfleti þar til þeirra er neytt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Þetta gerist ef þú snýrð popp pokanum vitlaust í örbylgjuofninum

Þetta gerist ef þú snýrð popp pokanum vitlaust í örbylgjuofninum
Matur
Fyrir 1 viku

Svali lifir tvöföldu lífi: Íslendingar í sjokki – „Veit Kveikur af þessu?“

Svali lifir tvöföldu lífi: Íslendingar í sjokki – „Veit Kveikur af þessu?“
Matur
Fyrir 1 viku

Léttir réttir til að hringja inn sumarið – Drífðu þig inn í eldhús

Léttir réttir til að hringja inn sumarið – Drífðu þig inn í eldhús
Matur
Fyrir 1 viku

Sláandi myndband – Vinsælt eldunarsprey sagt valda sprengingum í eldhúsum – Bruni, blinda og afskræming

Sláandi myndband – Vinsælt eldunarsprey sagt valda sprengingum í eldhúsum – Bruni, blinda og afskræming
Matur
Fyrir 2 vikum

Eiríkur bendir á stóran galla á flestum heimilum: „Mak­inn þarf nú, með troð­fullan mag­ann, að strita í nokkra klukku­tíma“

Eiríkur bendir á stóran galla á flestum heimilum: „Mak­inn þarf nú, með troð­fullan mag­ann, að strita í nokkra klukku­tíma“
Matur
Fyrir 2 vikum

Ótrúlegir snúðar sem æra óstöðuga – Sjáið uppskriftina

Ótrúlegir snúðar sem æra óstöðuga – Sjáið uppskriftina