fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Matur

Martröð gosunnanda: Hann braut af sér og fékk refsingu sem hann bjóst ekki við

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 26. mars 2019 21:30

Ætli hann brjóti skilorð?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður á Havaí var nýlega dæmdur fyrir að stela bíl, en refsingin er ansi áhugaverð. Hann má ekki drekka sinn uppáhalds gosdrykk næstu fjögur árin á meðan hann er á skilorði. Sagt er frá þessu hjá fréttaveitunni AP.

Christopher Montilliano Jr. er 21 árs gamall og laug að lögreglu þegar hann var handtekinn á Maui í júní síðastliðnum í stolna bílnum. Hann sagði lögregluþjónum að frændi hans hefði leyft honum að keyra bílinn og að hann væri á leiðinni að kaupa gosdrykki.

Dómaranum blöskraði þessi ósvífni Christophers og bannaði honum að drekka Pepsi í fjögur ár eftir að hann sagði það vera sinn eftirlætis gosdrykk.

Christopher eyddi sjö dögum í fangelsi eftir handtökuna, en var jafnframt dæmdur til að vinna hundrað klukkustundir í samfélagsvinnu og greiða hundrað dollara, rúmlega tólf þúsund krónur, í sekt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa