fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2019
Matur

Þetta er ástæðan fyrir því að sumt fólk hatar kóríander

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 25. mars 2019 14:30

Elskar þú eða hatar kóríander?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kryddið kóríander er alls ekki fyrir alla og virðist fólk skiptast í fylkingar. Annað hvort elskar það eða hatar kóríander. Það er hins vegar góð ástæða fyrir því að sumt fólk getur ekki borðað kóríander og finnst það minna á sápu frekar en mat.

Næringarfræðingurinn Monica Auslander Moreno segir nefnilega í samtali við Women‘s Health að hatrið á kóríander sé genatískt.

„Genin sem ákvarða lyktarskyn fólks eru mjög viðkvæm hjá sumum einstaklingum og því finna þeir sápulykt af kóríander,“ segir hún.

Í greininni kemur einnig fram að hugsanlega geti umhverfi ákvarðað ástæðu þess að sumir þoli ekki kóríander þar sem aðeins 3% þeirra sem búa í Mið-Austurlöndum geta ekki borðað kóríander á meðan sú tala er 21% í Austur-Asíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 dögum

Páskaeggjasmökkun DV: Eru börnin hörðustu gagnrýnendurnir? – Sjáðu myndbandið

Páskaeggjasmökkun DV: Eru börnin hörðustu gagnrýnendurnir? – Sjáðu myndbandið
Matur
Fyrir 2 dögum

Reðasafnið samþykkir groddaralega kartöflu

Reðasafnið samþykkir groddaralega kartöflu
Matur
Fyrir 4 dögum

Hægeldað páskalamb sem svíkur engan – Sjáið uppskriftina

Hægeldað páskalamb sem svíkur engan – Sjáið uppskriftina
Matur
Fyrir 4 dögum

Langbesta skúffukakan – Sjáið uppskriftina

Langbesta skúffukakan – Sjáið uppskriftina
Matur
Fyrir 1 viku

Búrið hennar er svo skipulagt að við eigum ekki til orð

Búrið hennar er svo skipulagt að við eigum ekki til orð
Matur
Fyrir 1 viku

Móðir bendir á agalega mikið magn sykurs í páskaeggjum: „Fjandinn hafi það!“

Móðir bendir á agalega mikið magn sykurs í páskaeggjum: „Fjandinn hafi það!“