fbpx
Föstudagur 26.apríl 2019
Matur

Hættu að henda avókadó steinum – Svona geturðu nýtt þá

Ritstjórn DV
Laugardaginn 23. mars 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú nýtur þess að borða avókadó er nokkuð víst að þú hendir steinunum án þess að hugsa þig tvisvar um.

Avókadó er meinhollur ávöxtur, en það er steinninn líka. Hann er einstaklega ríkur af amínósýrum og inniheldur mikið af hollum trefjum.

Það er því tilvalið að rífa steininn niður með rifjárni og nota í drykki, kássur, salöt eða hvað sem er. Ef þú átt mjög öflugan blandara gætir þú jafnvel prófað að henda einum steini með í næsta smúþí!

Hér eru nokkur dæmi um möguleg jákvæð áhrif avókadósteina á heilsuna:

1- Bólguhamlandi – góð áhrif á bólgna liði.

2- Stemmandi – róandi áhrif á magann, til dæmis við niðurgangi og magabólgum.

3- Hvetur kollagenmyndun – það er efnið sem gerir húðina stinna og dregur úr myndun á hrukkum.

4- Styrkir ónæmiskerfið – þú færð síður pestir.

5- Fitubrennsla – trefjarnar skapa líka seddutilfinningu sem varir lengi eftir máltíðina.

6- Orka – steinninn er orkuríkur.

8- Avokadósteinar innihalda efnið flayonol sem hemur vöxt krabbameinsfruma.

Í þessu myndbandi sjáum við hressan gaur með brjálæðislega öflugan blandara sýna hvernig hægt er að búa til drykk sem inniheldur avókadóstein og ýmislegt annað:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 dögum

Kjötbollur sem erfitt er að standast

Kjötbollur sem erfitt er að standast
Matur
Fyrir 2 dögum

„Kynþokkafyllsti grænkerinn“ krýndur í fyrsta sinn – Sjáið keppendurna

„Kynþokkafyllsti grænkerinn“ krýndur í fyrsta sinn – Sjáið keppendurna
Matur
Fyrir 5 dögum

Fæðutegundir fyrir fullkomna húð

Fæðutegundir fyrir fullkomna húð
Matur
Fyrir 5 dögum

Fólk játar sína verstu matarskömm: „Það sorglegasta sem ég hef nokkurn tíma gert“ – „Ég fann æðarnar stíflast“

Fólk játar sína verstu matarskömm: „Það sorglegasta sem ég hef nokkurn tíma gert“ – „Ég fann æðarnar stíflast“
Matur
Fyrir 1 viku

Þetta skaltu aldrei gera þegar þú steikir beikon

Þetta skaltu aldrei gera þegar þú steikir beikon
Matur
Fyrir 1 viku

Er þetta ekki full langt gengið fyrir eitt djúsglas? Þið verðið að horfa til enda

Er þetta ekki full langt gengið fyrir eitt djúsglas? Þið verðið að horfa til enda