fbpx
Föstudagur 26.apríl 2019
Matur

Beggi blindi kaupir grillhús: „Spennandi tímar framundan í Eyjum“

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 23. mars 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bergvin Oddsson, oft kallaður Beggi blindi, og eiginkona hans Fanný Rósa Bjarnadóttir hafa fest kaup á 900 Grillhúsi í Vestmannaeyjum. Í samtali við DV segir Bergvin:

„Ég sjálfur er úr Eyjum og við höfum búið hér síðan 2016. Við höfum verið í ferðaþjónustunni og rekum Aska hostel í dag. Það eru samlegðaráhrif í því að kaupa veitingastaðinn. Það eru spennandi tímar framundan í Eyjum.“

Verða gerðar breytingar á staðnum?

„Engar stórvægilegar breytingar. Við mun bæta eitthvað við matseðilinn og auka opnunartímann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 dögum

Kjötbollur sem erfitt er að standast

Kjötbollur sem erfitt er að standast
Matur
Fyrir 2 dögum

„Kynþokkafyllsti grænkerinn“ krýndur í fyrsta sinn – Sjáið keppendurna

„Kynþokkafyllsti grænkerinn“ krýndur í fyrsta sinn – Sjáið keppendurna
Matur
Fyrir 5 dögum

Fæðutegundir fyrir fullkomna húð

Fæðutegundir fyrir fullkomna húð
Matur
Fyrir 5 dögum

Fólk játar sína verstu matarskömm: „Það sorglegasta sem ég hef nokkurn tíma gert“ – „Ég fann æðarnar stíflast“

Fólk játar sína verstu matarskömm: „Það sorglegasta sem ég hef nokkurn tíma gert“ – „Ég fann æðarnar stíflast“
Matur
Fyrir 1 viku

Þetta skaltu aldrei gera þegar þú steikir beikon

Þetta skaltu aldrei gera þegar þú steikir beikon
Matur
Fyrir 1 viku

Er þetta ekki full langt gengið fyrir eitt djúsglas? Þið verðið að horfa til enda

Er þetta ekki full langt gengið fyrir eitt djúsglas? Þið verðið að horfa til enda