fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2019  |
Matur

John Legend fær sér óvenjulegan morgunmat: Eiginkonan fékk áfall í fyrstu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 22. mars 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn John Legend er kvæntur ofurfyrirsætunni og matgæðingnum Chrissy Teigen, sem hefur gefið út tvær metsölu matreiðslubækur síðustu ár. Chrissy elskar að njóta þegar kemur að mat og er fræg fyrir að búa til „french toast“ og krabbakökur í morgunmat. Eiginmaðurinn snertir það hins vegar ekki á morgnana og fær sér bara salat í morgunmat, sem er harla óvenjulegt.

„Hún er ekki lengur í áfalli en þegar ég byrjaði á þessu spurði Chrissy: Hvað ertu að gera?“ segir John í samtali við tímaritið People. Ástæðan fyrir þessum morgunmat er hins vegar góð og gild.

„Læknirinn minn sagði við mig að ég þyrfti meira af andoxunarefni í mataræðið mitt því ég glími við arfgeng vandamál er varða kólestóról. Hann sagði mér að það væri gott að kljást við það með því að fá mér grænmeti með hverri máltíð. Morgunmat, hádegismat og kvöldmat,“ segir John. Tónlistarmaðurinn er ekkert ofboðslega hugvitssamur þegar kemur að morgunmat og fær sér einfaldlega kál með smá vinaigrette dressingu.

Hjónin sæl.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

„Þeir sem voru að hafa áhyggjur af brotthvarfi Krispy Kreme geta núna andað léttar“

„Þeir sem voru að hafa áhyggjur af brotthvarfi Krispy Kreme geta núna andað léttar“
Matur
Fyrir 1 viku

Draumur Öldu Villiljóss rætist: „Ég er óendanlega þakklátt fyrir allan stuðninginn!“

Draumur Öldu Villiljóss rætist: „Ég er óendanlega þakklátt fyrir allan stuðninginn!“
Matur
Fyrir 1 viku

Ketó kanilsnúðar Bjarna töframanns: „Næstum því besta ketó snarl sem ég hef búið til“

Ketó kanilsnúðar Bjarna töframanns: „Næstum því besta ketó snarl sem ég hef búið til“
Matur
Fyrir 1 viku

Ketó nammið sem svalar sykurþörfinni: „Þetta er Snickers og Bounty í einum bita“

Ketó nammið sem svalar sykurþörfinni: „Þetta er Snickers og Bounty í einum bita“
Matur
Fyrir 2 vikum

Nautnaseggir athugið: Dásamleg brúnkaka með karamellu og saltkringlum

Nautnaseggir athugið: Dásamleg brúnkaka með karamellu og saltkringlum
Matur
Fyrir 2 vikum

Skotheldur prótein kaffisjeik til að byrja daginn

Skotheldur prótein kaffisjeik til að byrja daginn
Matur
Fyrir 3 vikum

Byrjaði að baka í kjallaranum – Rekur í dag sitt eigið bakarí og kökubúð: „Það hefur verið mikil vinna að komast hingað“

Byrjaði að baka í kjallaranum – Rekur í dag sitt eigið bakarí og kökubúð: „Það hefur verið mikil vinna að komast hingað“
Matur
Fyrir 3 vikum

Er kolsýrt vatn slæmt fyrir tennurnar?

Er kolsýrt vatn slæmt fyrir tennurnar?